20. fundur íţrótta og ćskulýđsnefndar
20.fundur í

20. fundur í íţrótta og ćskulýđsnefnd haldin í Ráđhúsi Skaftárhrepps 19.12.2005 kl. 16.30. Mćttir Kristín Lárusdóttir, Sigmar Helgason, Guđrún Sigurđardóttir, Guđni Már Sveinsson og Ása Ţorsteinsdóttir

 

 

  1. Félagsmiđstöđ

      Lára Sigurđardóttir og Ţorsteinn Kristinsson hafa veriđ tilnefnd af Rauđa       Krossinum í ungmennaráđ varđandi félagsmiđstöđ - Áđur höfđum viđ tilnefnt       Ásu Ţorsteinsdóttur.

  1. Önnur mál

      Fyrirspurn hefur borist frá ţjálfara U 18 ára í körfubolta kvenna hvort til       stađar  sé góđ ćfingarađstađa fyrir ćfingabúđir í sumar á Kirkjubćjarklaustri.

  1. Útnefning á íţróttamanni ársins

            Tilnefndir eru: Guđlaugur Kjartansson, Harpa Ósk Jóhannesdóttir frá Skafta,             Kristín            Lárusdóttir frá Hestamannafélaginu Kóp, Sigurđur Gunnarsson frá             Ármanni og Ţórunn Bjarnadóttir

            Kristín Lárusdóttir víkur af fundi

            Valiđ úr tilnefningum Íţróttamann ársins

 

 

 

Fundi slitiđ kl. 18.00