19. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar

19. fundur í íţrótta og ćskulýđsnefnd. Haldinn 3.11.2005  í Ráđhúsi Skaftárhrepps. Fundur byrjar kl. 16.30.

Mćttir:  Kristín Lárusdóttir, Guđrún Sigurđardóttir, Guđni Már Sveinsson, Ása V. Ţorsteinsdóttir íţrótta og ćskulýđsfulltrúi, Elín Anna Valdimarsdóttir fulltrúi Rauđa krossins Klaustursdeild, Gunnsteinn Ómarsson sveitarstjóri og Guđmundur Helgason fulltrúi félagsmiđstöđvarinnar Klaustursins.  Sigmar Helgason bođađi forföll.

1.  Félagsmiđstöđ
Kristín bíđur alla velkomna. Sagđi hún frá ţví ađ íţrótta og ćskulýđsnefnd, íţrótta og ćskulýđsfulltrúi og fulltrúar Rauđakrossins  fóru til Víkur 5. október  til ađ skođa félagsmiđstöđina Oz í Vík sem er samstarfsverkefni Rauđa krossins í Vík og Mýrdalshrepps. Ţar hefur veriđ unniđ frábćrt  starf  og útbúin frábćr ađstađa fyrir ungmenni og eldri borgara í Mýrdalshreppi í félagsheimilinu Leikskálum. Elín Anna segir frá ţví ađ Rauđi krossinn Klausturdeild vilji ganga til samstarfs viđ  Skaftárhrepp í samskonar verkefni. Öllum líst vel á ţá hugmynd og vilji er til ađ hefja samstarf sem fyrst.
Samţykkt ađ tilnefna Ásu Ţorsteinsdóttir í ungmennaráđ fyrir hönd Skaftárhrepps.
Elín Anna og Guđmundur yfirgefa fund

2.  Fjárhagsáćtlun
Fariđ yfir fjárhagsáćtlunina og hún rćdd
Ása Ţorsteinsdóttir muna fara yfir hana međ sveitarstjóra.
Sveitarstjóri yfirgefur fund

3.  Önnur mál
Kynnt  málţing sem verđur haldiđ föstudaginn 4. nóvember á Selfossi og nefnist “Ţátttaka er lífstíll”.

Fundi slitiđ kl. 18.41