18. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar

18. fundur í íţrótta og ćskulýđsnefnd. Haldinn 3.10.2005 í Ráđhúsi Skaftárhrepps.
Fundur byrjar kl 16.30.

Mćttir Kristín Lárusdóttir, Guđrún Sigurđardóttir, Guđni Már Sveinsson, Sigmar Helgason og Ása V. Ţorsteinsdóttir íţrótta og ćskulýđsfulltrúi.

1.  Íţróttahús
Gjaldskrá- Samţykkt ađ leggja fram tillögu um ađ hafa sömu gjaldskrá ţar til framkvćmdum lýkur.
Kristínu faliđ ađ hafa samband viđ Gunnstein varđandi hver var innkoman síđasta vetur.

Gjaldskrá í opnu tímana
250 kr í stakan tíma
2000 kr. 1 mánađar kort
5000 kr. 3 mánađa kort

Gjaldskrá ef allt íţróttahúsiđ er leigt:
1 tími í húsinu er 1 ˝ klst.
Stakur tími 2500
Fastur tími 1 x á viku í amk. 12 skipti fá 25 % afslátt => 1875 kr tíminn
Fastur tími 2 x á viku í amk. 24 skipti fá 35 % afslátt => 1625 kr. Tíminn.

Ungmennafélögin fái styrk í formi frírra tíma í ţeim íţróttagreinum sem ţeir keppa í.

Opnunartími í opnu tímana í íţóttahúsiđ:
Mánudaga til fimmtudaga frá 8-10.30
Mánudaga og miđvikudaga frá 18-20
Föstudaga frá 15-17
Föstudaga frá 15-17 Fjöldskyldutími
Laugardaga 14-18
Sundlaug ţar til annađ verđur auglýst
Ţriđjudaga og fimmtudaga 17-20
Laugardaga 14-18

Auglýsa: Kristín og Ása sjá um ađ gera auglýsingu og senda út.
Rćtt um ađ setja á netiđ ađgengilegar upplýsingar um húsiđ. Kristínu faliđ ađ tala viđ Gunnstein hvort ekki sé hćgt ađ fá tengil fyrir íţróttahúsiđ á klaustur.is. Rćtt um ađ ţađ vanti í íţróttahúsiđ síma og farsíma sem umsjónarmenn íţróttahússins hafi umsjón međ. Kristínu faliđ ađ tala viđ sveitarstjóra um símamál.

2.  Félagsmiđstöđin
Kristínu faliđ ađ tala viđ sveitarstjóra um ađ fá tengil á klaustur.is fyrir félagsmiđstöđina Klaustriđ ţar sem sett verđur inná öll dagskrá og allt sem viđkemur félagsmiđstöđinni.
Íţrótta og ćskulýđsnefnd fer til Víkur miđvikudaginn 5. október međ Rauđa krossinum til ađ skođa félagsmiđstöđina Oz sem er samstarfsverkefni Rauđa krossins í Vík og Mýrdalshrepps
Félagsmiđstöđin Klaustriđ er búin ađ fá loforđ fyrir ađ fá kjallaran í  félagsheimilinu til afnota.
Ljóst er ađ til ađ kjallarinn komist í gagniđ ţarf ađ sinna ákveđnu viđhaldi og hvetjum viđ til ađ framkvćmdir hefjist sem fyrst til ađ húsnćđiđ komist í gagniđ. Ungmenni í félagsmiđstöđinni eru ađ safna fyrir billardborđi, ţví er ljóst ađ ţetta húsnćđi er alltof lítiđ ţegar fram líđa stundir.

3.  Hvernig er hćgt ađ auka íţróttaiđkun í hreppnum ?
Málin rćdd fram og til baka

4.  Önnur mál
Bygging viđbyggingar
Ása segir okkur frá nýjustu hugmyndum varđandi byggingu viđ íţróttahúsiđ. Íţrótta og ćskulýđsnefnd fagnar ţeim áformum
Rćtt um ađ ađgengi fatlađra verđi ađ vera tryggt.

Fundi slitiđ kl. 18.41