16. fundur í íţrótta-og ćskulýđsnefnd

Mćttir: Kristín, Guđrún, Guđni Már og Lilja.

  1. Styrkumsóknir. (Guđrún og Kristín víkja af fundi)Samţykkt ađ veita styrki á eftirfarandi hátt.

Hestamannafélagiđ Kópur fái 75.000 kr. til ćskulýđsstarfs ţ.m.t. reiđskólans

Ungmennafélagiđ Skafti fái 100.000 kr. til ađ ráđa íţróttaţjálfara í sumar og vetur.

Ungmennafélagiđ Ármann fái 325.000 kr. til ađ greiđa íţróttaţjálfun sumar og vetur.

  1. 17. júní hátíđahöld. Auglýst var eftir félagasamtökum til ađ taka ađ sér 17. júní hátíđahöld. Kvenfélagskonur sóttu um ađ halda hátíđ í Tunguseli en engin umsókn barst um ađ halda hátíđ á Klaustri. Samţykkt ađ veita kvenfélögunum Framtíđinni í Álftaveri og Kvenfélagi Skaftártungu samtals 50.000 til hátíđahaldanna í Tunguseli. Auglýst verđi eftir félagasamtökum, einstaklingum eđa fyrirtćkjum til ađ sjá um 17. júní hátíđahöld á Klaustri.

  1. Opnun sundlaugarinnar á Klaustri . Um páskahelgina var sundlaugin opin nokkrar tíma á dag og var mjög góđ ađsókn.

Ţriđjud. 22. mars opiđ í 17-20 og komu 11 börn og 6 fullorđnir, samt. 17. Miđvikudaginn 23. mars opiđ 17-20. 8 börn og 11 fullođnir, samt. 19. Fimmtudaginn (skírdag) komu 8 börn og 20 fullorđnir eđa 28 samtals. Laugardaginn fyrir páska komu 24 börn og 37 fullorđnir eđa 61 alls.

Mánudaginn, annan í páskum komu 14 börn og 5 fullorđnir eđa 19 alls.

Samtals gera ţetta 144 gestakomur á ađeins 15 klukkustunda opnun eđa um ţađ bil 10 gestir á hvern klukkutíma.

Ţađ er augljóst mál ađ nćg ađsókn er ađ sundlauginni og ástćđa til ađ hafa hana opna flesta mánuđi ársins eins og ţessi nefnd hefur ályktađ mjög oft.

Samkvćmt símtali í dag viđ sveitarstjóra, Gunnstein Ómarsson, er ákveđiđ ađ opna laugina sem fyrst. Námskeiđ fyrir starfsfólk verđa í bođi í maí og júní. Opnunartími í maí verđi ţrjá eftirmiđdaga í viku og bćđi laugardag og sunnudag. Sundlaugarvörđur sjái einnig um íţróttahúsiđ. Opnunartími í júní verđi allan daginn, sjö daga vikunnar. Opnunartími nánar auglýstur síđar. Tímar í íţróttahúsinu í sumar verđi auglýstir síđar. Sveitarstjóri samţykkti einnig ađ íţrótta-og ćskulýđsnefnd auglýsti eftir starfsfólki til starfa viđ sundlaugina og íţróttahúsiđ.

Lilja og Kristín semji sameiginlega dreifibréf sem inniheldur:

auglýsingu um störf í Íţróttamiđstöđ (Íţróttahúsi og sundlaug) í sumar

opnunartíma sundlaugar og íţróttahúss í maí

auglýsingu eftir einhverjum til ađ halda 17. júní á Klaustri

Önnur mál: Viđ fögnum ţví ađ borist hafi umsókn um starf Ćskulýđs-og íţróttafulltrúa.

Fundargerđ lesin og samţykkt. Formađur slítur fundi

Fundarritari Lilja Magnúsdóttir