14. fundur ćskulýđs- og íţróttanefndar

14. fundur íţrótta-og ćskulýđsnefndar

Haldinn 31. janúar 2005 á skrifstofu Skaftárhrepps kl. 17:00

Mćttir: Gunnsteinn Ómarsson, Kristín Lárusdóttir, Guđni Már Sveinsson, Sigmar Helgason,

1. Ćskulýđs-og íţróttafulltrúi - drög ađ starfi hans mótađ. Rćtt um drög ađ erindisbréfi fyrir ćskulýđs-og tómstundafulltrúa. Drögin fylgja hér međ fundargerđinni. Ţessi drög hafa veriđ send skólastjóra, forstöđumanni félagsmiđstöđvar, formanni frćđslunefndar, sveitarstjóra og fleirum. Drögin voru síđan lögđ fyrir sveitarstjórn á síđasta sveitarstjórnarfundi og fékk ţar góđar undirtektir. Kristín hefur útbúiđ drög ađ auglýsingu sem sveitarstjóri fćr Sveitarstjóra faliđ ađ hafa samband viđ skólastjóra og auglýsa stöđuna.
2. Fjárhagsáćtlun ćskulýđs-og íţróttamála fyrir 2005. Áćtlađ er 600.000 úr eignasjóđi til viđhalds vallarhúsinu á Kleifum. Nefndin vill ítreka ađ húsiđ verđi lagfćrt fyrir ţessa upphćđ fyrir 1. júni 2005 Samtals verđi veitt 10.560.000 til ţessa málaflokks sem nćr yfir laun til ćskulýđs-og tómstundafulltrúa, vinnuskólann, félagsmiđstöđina, íţróttahúsiđ, sundlaugina, íţróttasvćđiđ og vallarhúsiđ á Kleifum og styrki til íţrótta-og tómstundastarfs. Margt í ţessum málaflokki er nýtt og erfitt ađ áćtla nákvćmlega útgjöld fyrir áriđ en lagt upp međ ţetta ađ sinni. Guđrún Sig. mćtir á fund.
3. Starfsmađur íţróttahúsi - afleysingar. Helgi Hilmarsson hefur einn sinnt starfi í íţróttahúsi og nefndarmenn hafa leyst hann af. Samţykkt ađ auglýsa eftir afleysingamanni. Formađur nefndarinnar semji auglýsingu og sendi í Vitann sem fyrst. Sveitarstjóri rćđur afleysingastarfsmanninn.
4. Ţađ sem vantar í íţróttahúsiđ. Sveitarstjóra faliđ ađ athuga međ innkaup á ţví sem vantar.
5. 17. júní 2005. Kristín leggur fram drög ađ úthlutunarreglum, ţau rćdd og skođuđ. Gerđar lítilsháttar lagfćringar.
6. Styrkir 2005. Kristín leggur fram drög ađ úthlutarreglum styrkja til íţrótta og ćskulýđsmála. Gerđar lítilsháttar lagfćringar.
7. Íţróttamađur ársins - hvađ mátti fara betur. Samţykktar reglur fyrir úthlutun ţessa árs. Fylgja međ fundargerđinni.

Önnur mál.

1. Gunnsteinn kemur međ hugmynd ađ áskriftarkortum ađ íţróttahúsinu. Nefndin vill skođa hugmyndina betur og fćr ef til vill ađ nýta hana.
2. Bent er á ađ girđingin viđ sundlaugina er opin og ţví opiđ inn ađ sundlauginni. Nefndin bendir á slysahćttuna sem ţessu fylgir og hvetur til ađ loka strax. Gunnsteinn lofar ađ ýta á máliđ.
3. Opnun sundlaugar! Gunnsteinn taki ađ sér ađ opna sundlaugina sem fyrst.
4. Varđandi gjaldtöku fyrir tíma í íţróttahúsinu vill íţrótta-og ćskulýđsnefnd veita félagasamtökum fríja tíma í húsinu fyrir ţćr íţróttagreinar sem veriđ er ađ keppa. Á ţađ bćđi viđ um börn og fullorđna.

Fundarritari Lilja Magnúsdóttir