39. fundur Šskulř­s- og Ý■rˇttanefndar, 24. aprÝl 2010

39. fundur æskulýðs- og íþróttanefndar, haldinn þann 24. apríl 2010, kl. 11:30 á Hótel Laka.

Mættir allir nefndarmenn auk íþrótta- og æskulýðsfulltrúa.

Dagskrá:

•1)      Málefni íþróttamiðstöðvar.
Vaktaplan sumarsins lagt fram. Hugmynd að hafa opið  frá 10-19 í sumar.
Starfsmannamál rædd og ákveðið að ganga frá vaktaplani í samráði við sveitarstjóra.
Með fundagerð fylgir listi yfir ýmislegt sem þarf að kaupa og laga.

•2)      Málefni félagsmiðstöðvar.
Rætt um staðsetningu  á félagsmiðstöð, kosti og galla

•3)      17. júní styrkur og styrkir til  íþrótta og æskulýðsmála í Skaftárhrepp
Samþykkt að auglýsa eftir styrkbeiðnum.

4)   Önnur mál.

Fundi slitið kl: 13.15.

Þorsteinn M. Kristinsson                                        Kristín Lárusdóttir
Sigurður Gunnarsson                                               Ása Þorsteinsdóttir