107. fundur frćđslunefndar 25. febrúar 2008

107. Frćđslunefndarfundur haldinn ţann 25. febrúar kl.13:15 í Ráđhúsi Skaftárhrepps.

Mćttir Eva Björk Harđardóttir formađur, Kjartan Magnússon, Ólöf Ragna Ólafsdóttir, Jóhannes Gissurarson og Fanney Jóhannsdóttir.

 

13:30 Málefni Tónlistarskólans

Brian Roger Conlan-Haroldsson tónlistarskólastjóri mćtir á fund.

Kynnir ţađ sem framundan er í tónlistarskólanum.

Brian víkur af fundi

 

13.45 Málefni Kirkjubćjarskóla á Síđu

Ragnar Ţór Pétursson skólastjóri, Karitas Heiđbrá Harđardóttir fulltrúi kennara, Jóhanna Jónsdóttir fulltrúi foreldra mćta á fund.

 

Skólastjóri kynnir umrćđu á skólaţingi og helstu atriđi sem koma til  breytingar á frumvarpi til laga.

Rćtt um komandi kjarasamninga hjá kennurum.

Hvort hćgt sé ađ samnýta sérkennslu og námsráđgjöf međ Vík.

Búiđ er ađ fjárfesta í nýjum tölvum fyrir skólann sem komast bráđlega í notkun.

Ragnar, Karitas og Johanna víkja af fundi.

 

Ákveđiđ ađ mćla međ ţví viđ sveitarstjórn ađ stađa ađstođarskólastjóra viđ Kirkjubćjarskóla verđi ekki lögđ niđur ađ sinni.

 

Frćđslunefnd gerir athugasemd viđ ţađ ađ hafa ekki fengiđ tćkifćri til ađ koma ađ gerđ fjárhagsáćtlunar.

 

Könnun frá Menntamálaráđuneyti varđandi líđan 5-7 bekkjar grunnskóla kynnt.

 

Undirbúningsvinna á stefnumótun frćđslumála í Skaftárhreppi hafin.

 

Fundi slitiđ kl. 16:00