106. fundur frćđslunefndar 28. nóvember 2007

106. Fundur frćđslunefndar Skaftárhrepps haldinn í Stjórnarráđi Skaftárhrepps miđvikudaginn 28. nóvember 2007 kl 13:30.

 

Mćtt: Eva Björk Harđardóttir, Fanney Jóhannsdóttir, Ólöf Ragna Ólafsdóttir, Kjartan Magnússon, Jóhannes Gissurarson kemur inn fyrir Ágúst Dalkvist.

 

Málefni Grunnskólans

Ragnar Ţór Pétursson, Heiđbrá Harđardóttir og Jóhanna Jónsdóttir mćta á fund.

Rćtt um tilraunaverkefni Sambands Sveitarfélaga varđandi úttekt á grunnskólunum.

Komnar ákveđnar niđurstöđur sem skólastjóri hefur hugsađ sér ađ nýta í sínu starfi.

Áhugi á ađ halda áfram í verkefninu.

Áformađ ađ kynna verkefniđ fyrir sveitarstjórn.

Skólastjóri  kynnir bréf frá Heilbrigđiseftirliti Suđurlands sem inniheldur hluti

sem ţarf ađ laga innan 3ja mánađa frá dagsetningu bréfs.

Fjárhagsáćtlun skólans rćdd lítillega.  Rćtt lítillega um hvar mćtti hugsanlega hagrćđa innan skólans.  Hugmyndir um ađ steypa saman námshópum nćsta skólaár.

Kynnt bréf frá Menntamálaráđuneytinu varđandi ferđir á vegum kirkjunnar ţar sem kemur fram ađ óheimilt sé ađ skipuleggja ferđir á skólatíma.

Ákveđiđ ađ taka jákvćtt í óskir foreldra um ađ halda óbreyttu fyrirkomulagi ţetta áriđ.

Ósk frá foreldrafélaginu um námsráđgjöf inn í skólann.  Ákveđiđ ađ reyna ađ bjóđa unglingadeild upp á ţá ţjónustu í vor.

 

Málefni leikskólans

Guđrún Sigurđardóttir og Arndís Harđardóttir mćta á fund. Fariđ lítillega yfir Fjárhagsáćtlun.  Liđur yfir viđhald kemur til međ ađ hćkka töluvert.

Guđrún kynnti umhverfisstefnu leikskólans.  Jarđgerđartunna er vćntanleg eftir einhverjar vikur.  Ákveđiđ ađ verđleggja 9. tímann í leikskólanum skv. Verđskrá leikskólans á kr 2.820.

Ítrekađur verkefnalisti vegna viđhalds á leikskólanum.  Vegna anna hefur reynst erfitt ađ framkvćma viđhaldiđ ennţá.

Viđbragsáćtlun leikskólans kynnt.   Samstarfsverkefni  leikskólans og slökkviliđs Skaftárhrepps kynnt. Einhverjar mannabreytingar fyrirsjáanlegar eftir áramót.

Áhugi á ađ leikskólinn taki ţátt í athöfn viđ ađ kveikja á jólatré sveitarfélagsins.

Frćđslunefnd bođiđ í heimsókn í leikskólann, bođiđ ţegiđ međ ţökkum.

 

Málefni tónlistarskólans

Skólastjóri tónlistarskólans gat ekki mćtt á fund vegna seinkunar á dagskrá fundarins. 

Fariđ yfir dagskrá tónlistarskólans fram ađ áramótum og nemendaskrá tónlistarskólans.

Fleira ekki rćtt.

 

Fundi slitiđ kl. 16:00