104. fundur frćđsluráđs, 30. maí 2007

104. fundur frćđslunefndar haldinn í stjórnarráđinu 30.apríl 2007 kl: 14:00

Mćtt eru: Eva Björk Harđardóttir, Fanney Jóhannsdóttir og Ágúst Dalkvist.

Kjartan Magnússon bođađi forföll og Ólöf Ragna Ólafsdóttir er erlendis. Enginn varamađur sá sér fćrt ađ mćta.

 

Frćđslunefnd skorar á sveitarstjórn ađ skođa hiđ fyrsta hvort hagrćđing yrđi fengin međ ţví ađ flytja leikskólann í grunnskólahúsnćđiđ og jafnvel hreppsskrifstofuna líka og hvort slík tilfćrsla sé möguleg međ tilliti til húsnćđisins.

Ljóst er ađ leikskólahúsnćđiđ og grunnskólahúsnćđiđ ţarf á töluverđu viđhaldi ađ halda sem allra fyrst og ódýrara vćri ađ viđhalda einu húsnćđinu frekar en öllum ţremur.

Einnig er skorađ á sveitarstjórn ađ finna lausn á ţeim húsnćđisvanda sem orđinn er í sveitarfélaginu sem veldur ţví ađ erfitt er ađ manna skólann og fleiri vinnustađi á vegum hreppsins.

 

Frćđslunefnd mćlir međ ţví ađ Ragnar Ţór Pétursson verđi ráđinn sem skólastjóri viđ Kirkjubćjarskóla á Síđu nćsta skólaár.

 

14:30 Málefni Kćrabćjar

Guđrún Sigurđardóttir leikskólastjóri mćtir á fundinn.

Leikskólastjóri er nýútskrifađur sem leikskólakennari og óskar frćđslunefnd henni til hamingju međ ţann áfanga. Einnig tilkynnir leikskólastjóri ađ hún hefur fengiđ inni fyrir framhaldsnám og fagnar frćđslunefnd ţví.

Leikskólastjóri lýsir sig mjög hlynntan ţví ađ skođađ verđi ađ flytja leikskólann yfir í húsnćđi grunnskólans.

Leikskólastjóri hafđi áđur beđiđ um starfsdag 30. júlí n.k. og til stóđ ađ opna leikskólann 31. júlí eftir sumarfrí. Nú tilkynnir hún ţćr breytingar ađ leikskólinn opni 30. júlí og starfsdagurinn fćrist til 21. ágúst n.k.

Guđrún Sigurđardóttir víkur af fundi.

 

15:00 Málefni tónlistarskólans.

Brian Haroldson tónlistarskólastjóri mćtir á fundinn.

Viđ lok skólaársins voru tekin upp 9 dćgurlög sem flutt er af nemendum skólans og sett á disk sem er mögulegt ađ nálgast hjá skólastjóra.

Innritun nýnema fyrir nćsta skólaár verđur frá 24-29 ágúst n.k.

Kennsla mun hefjast aftur 31. ágúst eftir sumarfrí.

Stefnan er ađ auka samstarf á milli tónlistarskólans hér og tónlistarskólans í Vík á nćsta skólaári frá ţví sem veriđ hefur.

Söngleikur sem fyrirhugađ var ađ setja á sviđ í vor er frestađ fram á haust vegna anna ţeirra sem taka ţátt í honum.

Stefnt er ađ ţví ađ nemendur skólans spili upp í Tunguseli 17. júní  og mögulega líka viđ opnun sundlaugarinnar.

Brian Haroldson víkur af fundi.

 

15:30 Málefni Kirkjubćjarskóla á Síđu.

Kjartan Kjartansson ađstođarskólastjóri og Jóhanna Jónsdóttir fulltrúi foreldra mćta á fund.

Ađstođarskólastjóri leggur fram skóladagatal fyrir nćsta skólaár til samţykktar.

Áćtlađ er ađ skólasetning verđi 22. ágúst n.k. og skólaslitin verđi 5. júní 2008 en kennslu lýkur ţó 30 maí 2008. Vetrarleyfi er fyrirhugađ frá 4-8 febrúar 2008.

Foreldraráđ hefur samţykkt skóladagataliđ fyrir sitt leiti.

Frćđslunefnd gerir engar athugasemdir viđ framlagt skóladagatal.

Ráđnir hafa veriđ tveir nýjir kennarar viđ skólann og er nú skólinn fullmannađur hvađ viđkemur kennslu en enn vantar í einhverjar ađrar stöđur.

Ađstođarskólastjóri og fulltrúi foreldra lýsa sig hlynnta ţví ađ skođađ verđi ađ flytja leiskólann og jafnvel hreppsskrifstofuna í húsnćđi grunnskólans.

Kjartan og Jóhanna víkja af fundi.

 

Fundi slitiđ 16:20

 

Fundargerđ ritađi

Ágúst Dalkvist