103. fundur frŠ­slurß­s, 30. aprÝl 2007

103.fundur frŠ­slunefndar haldinn Ý stjˇrnarrß­inu 30. aprÝl 2007 kl. 14:00

á

MŠtt eru Eva Bj÷rk Har­ardˇttir, Kjartan Magn˙sson, Fanney Jˇhannsdˇttir, Ël÷f Ragna Ëlafsdˇttir og ┴g˙st Dalkvist.

á

Eva Bj÷rk Har­ardˇttir forma­ur nefndarinnar setur fund og bÝ­ur fundarmenn velkomna.

á

Fundarmenn ˇska nřjum formanni gŠfu Ý nřju embŠtti.

á

14:30 Mßlefni leikskˇlans KŠrabŠjar.

Gu­r˙n Sigur­ardˇttir leikskˇlastjˇri og ArndÝs Har­ardˇttir fulltr˙i foreldra leikskˇlabarna mŠta ß fundinn.

Forma­ur leggur tv÷ brÚf fyrir fundinn.

Ůa­ fyrra er frß Kaup■ing hf. ═ ■vÝ er bo­a­ a­ Kaup■ing Štli a­ gefa leikskˇlanum efni, ßh÷ld, frŠ, k÷nnur og anna­ sem ■arf til a­ ˙tb˙a matjurtargar­. Vonast er til a­ ■a­ muni auka neyslu barna ß grŠnmeti.

Seinna brÚfi­ er frß stjˇrn 8, svŠ­adeildar FÚlags leikskˇlakennara.

Ůar er sagt frß Haust■ingi leikskˇla ß Su­urlandi sem haldi­ ver­ur 21. sept. n.k. Leggur leikskˇlastjˇri til a­ frŠ­slunefnd sam■ykki a­ starfsfˇlk leikskˇlans fari ß ■ingi­ Ý haust og framvegis, en ■a­ er haldi­ ßrlega sama dag og ■ing kennara grunnskˇlans er.

á

1 barn er a­ byrja Ý leikskˇlanum 1. j˙nÝ en anna­ a­ fara.

á

┴Štla­ er a­ sumarfrÝi­ ver­i 2-30 j˙lÝ og myndi skˇlinn opna aftur 31. j˙lÝ. 30. j˙li ver­ur starfsdagur og svo er ߊtla­ a­ Ý okt. Nˇv veri­ starfsdagur me­ leiskˇlanum Su­urvÝk Ý VÝk.

á

Leikskˇlastjˇri leggur fram lista yfir vi­hald sem ■arf a­ fara a­ sinna ß leikskˇlanum. Einnig kemur fram Ý brÚfinu tillaga a­ forgangsr÷­un verkefnannna. Leikskˇlastjˇri tekur fram a­ 12. li­ur Ý forgangsr÷­uninni Štti a­ vera 2. li­ur. FrŠ­slunefnd hvetur sveitarstjˇrn til a­ ganga Ý verki­.

á

Leikskˇlastjˇri stefnir ß a­ lj˙ka nßmi sem leikskˇlakennari fyrir mi­jan nŠsta mßnu­ og Ý framhaldi af ■vÝ stefnir h˙n ß meira nßm. Ůa­ nßm er framhaldsnßm me­ ßheyrslu ß stjˇrnun og tekur sem valgrein a­ lŠra a­ kenna b÷rnum a­ lesa. Ůa­ nßm hefst nŠsta haust. Fagnar frŠslunefnd ■essum ߊtlunum leikskˇlastjˇra.

á

Gu­r˙n og ArndÝs vÝkja af fundi.

á

15:00 Mßlefni tˇnlistarskˇlans

Brian Haroldson bo­ar forf÷ll og er ■essi li­ur felldur ni­ur.

á

15:30 Mßlefni KirkjubŠjarskˇla ß SÝ­u.

Stella ┴. Kristjßnsdˇttir skˇlastjˇri, Jˇhanna Jˇnsdˇttir fulltr˙i foreldra og ┴sa Ůorsteinsdˇttir fulltr˙i kennara mŠta ß fund.

á

FrŠ­slunefnd leggur ■a­ til vi­ sveitarstjˇrn a­ ekki ver­i fari­ Ý neinar skipulagsbreytingar ß stjˇrnun skˇlans nŠsta skˇlaßr.

á

Forma­ur upplřsir fundinn um a­ starf er hafi­ hva­ var­ar tilraunaverkefni Sambands ═slenskra SveitarfÚlaga sem nefnt er Ý sÝ­ustu fundarger­. Verkefni­ er rŠtt frß ÷llum hli­um og vir­ist mßli­ Ý gˇ­um farvegi.

á

Forma­ur kynnir umsˇknir sem hafa borist vegna auglřsingar eftir skˇlastjˇra. Ůrj˙ sˇttu um en ein umsˇknin hefur veri­ dregin til baka. ŮŠr umsˇknir sem eftir standa koma frß; Ragnar ١r PÚtursson kennari vi­ Borgarhˇlsskˇla ß H˙savÝk og Jˇhanna ŮurÝ­ur Ůorsteinsdˇttir skˇlastjˇri vi­ Finnbogaskˇla Ý ┴rneshreppi.

Ůakkar frŠ­slunefnd ■essar umsˇknir og mun n˙ leggjast yfir ■Šr ß­ur en h˙n tekur afst÷­u til ■eirra.

á

Gert er rß­ fyrir 211 kennslustundum nŠsta skˇlaßr og vantar ■ß r˙m 2 st÷­ugildi Ý kennslu vi­ skˇlann en 7 st÷­ugildi eru n˙ ■egar b˙i­ a­ manna. Auglřst hefur veri­ eftir kennara en ekki hafa neinar umsˇknir borist. Stefnt er a­ ■vÝ a­ vera me­ tvo skˇlali­a Ý 100% starfi nŠsta skˇlaßr. Auglřst ver­ur eftir manneskju Ý a­ra st÷­una.

á

FŠkka ver­ur hˇpum Ý valgreinum nŠsta skˇlaßr vegna fŠkkunnar nemenda.

á

┴Štla­ er a­ ■a­ ver­i tŠplega 50 krakkar vi­ skˇlan nŠsta ßr. FŠkkun barna vi­ skˇlan er or­i­ verulegt ßhyggjuefni og nau­synlegt er a­ finna lei­ir til a­ sporna vi­ ■essari ■rˇun.

á

Skˇlastjˇri kynnir dr÷g a­ skˇladagatali fyrir nŠsta skˇlaßr. ┴Štla­ er a­ skˇli hefjist 22. ßg˙st og lj˙ki 2. j˙nÝ.

á

Skˇlastjˇri kynnir fundarm÷nnum a­ ■a­ eru komnar ■rjßr till÷gur a­ einkunnaror­um skˇlans frß nemendum en ■eim var bo­i­ a­ gera till÷gur a­ ■eim ˙t frß ■vÝ a­ nota skammst÷fun skˇlans. Till÷gurnar eru undirskrifa­ar af b÷rnum skˇlans eftir stu­ningi vi­ hverja og eina till÷gu og hefur ein tillagan afgerandi mest fylgi.

á

Skˇlastjˇri kynnir skˇladagatal fyir maÝ 2007.

á

Stella, Jˇhanna og ┴sa vÝkja af fundi.