103. fundur frćđsluráđs, 30. apríl 2007

103.fundur frćđslunefndar haldinn í stjórnarráđinu 30. apríl 2007 kl. 14:00

 

Mćtt eru Eva Björk Harđardóttir, Kjartan Magnússon, Fanney Jóhannsdóttir, Ólöf Ragna Ólafsdóttir og Ágúst Dalkvist.

 

Eva Björk Harđardóttir formađur nefndarinnar setur fund og bíđur fundarmenn velkomna.

 

Fundarmenn óska nýjum formanni gćfu í nýju embćtti.

 

14:30 Málefni leikskólans Kćrabćjar.

Guđrún Sigurđardóttir leikskólastjóri og Arndís Harđardóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna mćta á fundinn.

Formađur leggur tvö bréf fyrir fundinn.

Ţađ fyrra er frá Kaupţing hf. Í ţví er bođađ ađ Kaupţing ćtli ađ gefa leikskólanum efni, áhöld, frć, könnur og annađ sem ţarf til ađ útbúa matjurtargarđ. Vonast er til ađ ţađ muni auka neyslu barna á grćnmeti.

Seinna bréfiđ er frá stjórn 8, svćđadeildar Félags leikskólakennara.

Ţar er sagt frá Haustţingi leikskóla á Suđurlandi sem haldiđ verđur 21. sept. n.k. Leggur leikskólastjóri til ađ frćđslunefnd samţykki ađ starfsfólk leikskólans fari á ţingiđ í haust og framvegis, en ţađ er haldiđ árlega sama dag og ţing kennara grunnskólans er.

 

1 barn er ađ byrja í leikskólanum 1. júní en annađ ađ fara.

 

Áćtlađ er ađ sumarfríiđ verđi 2-30 júlí og myndi skólinn opna aftur 31. júlí. 30. júli verđur starfsdagur og svo er áćtlađ ađ í okt. Nóv veriđ starfsdagur međ leiskólanum Suđurvík í Vík.

 

Leikskólastjóri leggur fram lista yfir viđhald sem ţarf ađ fara ađ sinna á leikskólanum. Einnig kemur fram í bréfinu tillaga ađ forgangsröđun verkefnannna. Leikskólastjóri tekur fram ađ 12. liđur í forgangsröđuninni ćtti ađ vera 2. liđur. Frćđslunefnd hvetur sveitarstjórn til ađ ganga í verkiđ.

 

Leikskólastjóri stefnir á ađ ljúka námi sem leikskólakennari fyrir miđjan nćsta mánuđ og í framhaldi af ţví stefnir hún á meira nám. Ţađ nám er framhaldsnám međ áheyrslu á stjórnun og tekur sem valgrein ađ lćra ađ kenna börnum ađ lesa. Ţađ nám hefst nćsta haust. Fagnar frćslunefnd ţessum áćtlunum leikskólastjóra.

 

Guđrún og Arndís víkja af fundi.

 

15:00 Málefni tónlistarskólans

Brian Haroldson bođar forföll og er ţessi liđur felldur niđur.

 

15:30 Málefni Kirkjubćjarskóla á Síđu.

Stella Á. Kristjánsdóttir skólastjóri, Jóhanna Jónsdóttir fulltrúi foreldra og Ása Ţorsteinsdóttir fulltrúi kennara mćta á fund.

 

Frćđslunefnd leggur ţađ til viđ sveitarstjórn ađ ekki verđi fariđ í neinar skipulagsbreytingar á stjórnun skólans nćsta skólaár.

 

Formađur upplýsir fundinn um ađ starf er hafiđ hvađ varđar tilraunaverkefni Sambands Íslenskra Sveitarfélaga sem nefnt er í síđustu fundargerđ. Verkefniđ er rćtt frá öllum hliđum og virđist máliđ í góđum farvegi.

 

Formađur kynnir umsóknir sem hafa borist vegna auglýsingar eftir skólastjóra. Ţrjú sóttu um en ein umsóknin hefur veriđ dregin til baka. Ţćr umsóknir sem eftir standa koma frá; Ragnar Ţór Pétursson kennari viđ Borgarhólsskóla á Húsavík og Jóhanna Ţuríđur Ţorsteinsdóttir skólastjóri viđ Finnbogaskóla í Árneshreppi.

Ţakkar frćđslunefnd ţessar umsóknir og mun nú leggjast yfir ţćr áđur en hún tekur afstöđu til ţeirra.

 

Gert er ráđ fyrir 211 kennslustundum nćsta skólaár og vantar ţá rúm 2 stöđugildi í kennslu viđ skólann en 7 stöđugildi eru nú ţegar búiđ ađ manna. Auglýst hefur veriđ eftir kennara en ekki hafa neinar umsóknir borist. Stefnt er ađ ţví ađ vera međ tvo skólaliđa í 100% starfi nćsta skólaár. Auglýst verđur eftir manneskju í ađra stöđuna.

 

Fćkka verđur hópum í valgreinum nćsta skólaár vegna fćkkunnar nemenda.

 

Áćtlađ er ađ ţađ verđi tćplega 50 krakkar viđ skólan nćsta ár. Fćkkun barna viđ skólan er orđiđ verulegt áhyggjuefni og nauđsynlegt er ađ finna leiđir til ađ sporna viđ ţessari ţróun.

 

Skólastjóri kynnir drög ađ skóladagatali fyrir nćsta skólaár. Áćtlađ er ađ skóli hefjist 22. ágúst og ljúki 2. júní.

 

Skólastjóri kynnir fundarmönnum ađ ţađ eru komnar ţrjár tillögur ađ einkunnarorđum skólans frá nemendum en ţeim var bođiđ ađ gera tillögur ađ ţeim út frá ţví ađ nota skammstöfun skólans. Tillögurnar eru undirskrifađar af börnum skólans eftir stuđningi viđ hverja og eina tillögu og hefur ein tillagan afgerandi mest fylgi.

 

Skólastjóri kynnir skóladagatal fyir maí 2007.

 

Stella, Jóhanna og Ása víkja af fundi.