102. fundur frćđslunefndar, 5. febrúar 2007

102. fundur frćđslunefndar haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps 5. febrúar 2007 kl. 16:30 Mćtt eru  Alexander G. Alexandersson, Ágúst Dalkvist, Eva Björk Harđardóttir, Ólöf Ragna Ólafsdóttir og Fanney Jóhannsdóttir 1. varamađur.  Kjartan Magnússon bođar forföll.

Fundargerđ er tölvuskráđ af Evu Björk Harđardóttir.

 

Alexander formađur býđur fundarmenn velkomna

Gengiđ er til bođađrar dagskrár.

 

Málefni leikskóla

 

Guđrún Sigurđardóttir starfandi leikskólastjóri mćtir á fundinn. Fulltrúi foreldra mćtir ekki.

Guđrúnu  óskađ til hamingju međ stöđuna sem leikskólastjóri og hún bođin velkomin.

Margrét Einarsdóttir verđur í starfi frá kl 11:00 til 17:00 og er ţađ og er minnkun á hennar starfshlutfalli.

Ingunn Guđrún Magnúsdóttir hefur veriđ ráđin frá 13.febrúar í 85% starf sem leiđbeinandi frá 9:00 til 16:00.  Soffía Gunnarsdóttir verđur áfram međ forföll.

12 börn eru skráđ á leikskólann og von á einu barni í mars.

Unniđ er međ markvissa málörvun međ elstu börnunum. 3 börn á leikskólanum fara í grunnskólann nćsta haust. Almenn umrćđa um starfsemi leikskólans.  Guđrún víkur af fundi. 

 

Málefni tónlistarskólans.

 

Brian Haroldson skólastjóri tónlistarskólans er bođinn velkominn á fund.

Nemendur tónlistarskólans eru 22 á vorönn.  Stelpusveit hefur veriđ stofnuđ viđ skólann ásamt rokksveitinni Rokkarararnir sem er skipuđ drengjum úr tónlistarskólanum.

Páll Ragnarsson og María Guđmundsdóttir gáfu tónlistarskólanum peningagjöf á síđasta ári ađ upphćđ kr 25.000 sem fór upp í “digibox” sem er tónlistar hugbúnađur.

Tónlistarskólanum barst gjöf frá Kvenfélaginu Framtíđinni í Álftaveri upp á kr. 50.000 og er ćtlunin ađ nota hana til ađ kaupa hljóđnema.  Einnig er búiđ ađ festa kaup í notuđu hljómborđi fyrir tónlistarskólann sem hćgt er ađ nota viđ tölvu.  Ţá er byrjađ ađ undirbúa uppsetningu á söngleiknum “Jósef” eftir Andrew  L Webber.  Ćtlunin er ađ bćđi tónlistarskólanemendur og kirkjukórinn taki ţátt. Kennsla í tónlistarskólanum fellur niđur 12. – 15. febrúar vegna leyfis.  Brian Haroldsson víkur af fundi.

 

Málefni grunnskólans

 

Stella Kristjánsdóttir skólastjóri mćtir á fund ásamt Ásu Ţorsteinsdóttur fulltrúa kennara og Jóhönnu Jónsdóttur fulltrúa foreldra grunnskólabarna.

 

Framundan er ferđ starfsfólks Kirkjubćjarskóla til Noregs.  Ćtlunin er ađ heimsćkja 4 skóla  fyrir utan Osló.  Ferđin verđur farin 21. – 26. febrúar.  12 starfsmenn og 4 makar verđa í ferđinni. 

 

Búiđ er ađ rífa kastalann og panta “Lappsett” leiktćki frá Finnlandi.  Ţađ er hugsađ fyrir

6 – 12 ára aldur. 

 

Lagt til ađ sveitarstjórn leysi úr flóttaleiđum frá heimavistargöngum skólans ef bruna ber ađ höndum hiđ allra fyrsta.  Úrlausn ţessa vanda ţolir enga biđ.

 

Lagt er til ađ auglýst verđi eftir skólastjóra sem allra fyrst ţar sem fyrirsjáanlegt sé ađ Stella Kristjánsdóttir hćtti störfum í sumar. 

 

Ákveđiđ ađ formađur frćđslunefndar, skólastjóri og sveitarstjóri skođi hvort ţörf sé á skipulagsbreytingum á stjórn skólans. 

 

Bréf frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga dagsett 23.janúar 2007 til Skaftárhrepps   lesiđ og kynnt fyrir fundarmönnum sem lístu yfir ánćgju međ verkefniđ.

Skaftárhreppur sótti um ađ taka ţátt í tilraunaverkefni á vegum Sambands Íslenskra Sveitarfélaga, um kerfisbundinn samanburđ á málefnum grunnskólans.

Fjórum sveitarfélögum er bođiđ ađ taka ţátt og hefur Skaftárhreppur ţegiđ ţátttökubođ í verkefninu.

Frćđslunefnd gerir ađ tillögu sinni ađ Eva Björk Harđardóttir verđi tilnefnd sem fulltrúi í verkefnastjórn sem skipuđ verđur fulltrúum ţátttökusveitarfélaga.

 

Alexander G Alexanderson formađur tilkynnir ađ hann muni láta af störfum sem formađur frćđslunefndar vegna persónulegra ađstćđna.  Hann mun sitja áfram í frćđslunefnd fyrst um sinn.  Er honum ţökkuđ góđ störf sem formađur frćđslunefndar.

 

Fleira ekki tekiđ fyrir:

Fundagerđ upplesin og samţykkt

Fundi slitiđ kl. 18:45