100. fundur frćđslunefndar

100. fundur frćđslunefndar haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps 2 nóvember.. 2006 kl. 16:30.  Mćtt eru  Alexander G. Alexandersson formađur, Ágúst Dalkvist, Kjartan Magnússon og Ólöf Ragna Ólafsdóttir.

Eva Harđardóttir er fjarverandi og Jóhannes Gissurason annar varamađur er mćttur í hennar stađ.

Jafnframt situr Valgeir Jens Guđmundsson sveitarstjóri fundinn.

Fundargerđ er tölvuskráđ af sveitastjóra

 

Alexander formađur býđur fundarmenn velkomna

Gengiđ er til bođađrar dagskrár.

 

Málefni leikskóla

 

Ţórunn Júlíusdóttir leikskólastjóri mćtir á fundin ásamt Arndísi Harđardóttur fulltrúa foreldra.

Ţórunn tilkynnti um fjölgun barna á leikskólanum frá 9 upp í 12 sem eykur á starfshlutfall.  Sér hún fyrir sér ađ fjölgun verđi enn meiri á nćstunni.  Sagđi hún frá foreldrafundi ţar sem Arndís Harđardóttir var kosin fulltrúi foreldra og Fanney Ólöf Lárusdóttir var kosin til vara.

 

Frćđslunefnd hefur borist bréf frá Ţórunni Júlíusdóttur leikskólastjóra dagsett, 5. september 2006.  Er ţađ erindi tekiđ fyrir .   Ţórunn óskar ţar eftir ađ fá launađ leyfi til ađ gera lokaverkefni sitt.  Hún er í dag ađ vinna ađ rannsókn sem getur nýst inn í ţađ verkefni sem hún lýsir ţar.  En ţađ snýst í grófum dráttum um flutning leikskóla til grunnskóla.

            Erindinu er hafnađ ţar sem ekki hefur veriđ tekin ákvörđun um flutning leikskóla í grunnskóla.

 

Frćđslunefnd hefur borist bréf frá Ţórunni Júlíusdóttur leikskólastjóra dagsett, 20 október 2006 ţar sem hún óskar eftir launalausu leyfi í eitt ár.

            Frćđslunefnd sér ekkert ţví til fyrirstöđu, vonar jafnframt ađ starfskraftar hennar muni nýtast sveitarfélaginu á komandi árum.

 

Frćđslunefnd hefur borist bréf frá Ţórunni Júlíusdóttur leikskólastjóra og Erlendi Björnssyni dagsett, 20 október 2006.  Ţess efnis ađ sveitarfélagiđ greiđi skólagöngu dóttur ţeirra, Guđlaugar Erlendardóttur til Reykjavíkurborgar.

            Frćđslunefnd telur ţađ ekki í sínum verkahring ađ taka afstöđu til ţessa máls og vísar ţví til sveitarstjórnar til úrlausnar.

 

Ţórunn og Arndís viku af fundi á međan frćđslunefnd afgreiddi erindin.

 

Ţórunn bendir frćđslunefnd á ađ auglýsa ţarf stöđu leikskólastjóra sem fyrst.

 

Leikskólastjóri og fulltrúi nemenda víkja af fundi

 

 

Málefni grunnskólans

 

Stella Kristjánsdóttir skólastjóri mćtir á fund ásamt Ásu Ţorsteinsdóttir fulltrúa kennara og Karítas Kristjánsdóttur fulltrúa foreldra.

 

Stella fjallađi um skólalóđ.  Búiđ er ađ teikna upp skólalóđ ásamt leiktćkjum og óskar Stella eftir ţví ađ fariđ verđi í ađ gera áćtlanir um framkvćmdir viđ lóđina. 

Einnig fjallađi hún um brunavarnir.   Athugasemdir hafa borist vegna ţess ađ brunavörnum í skólanum er ábótavant og telur Stella nauđsynlegt ađ ráđist verđi í úrbćtur í samrćmi viđ ţćr athugasemdir.  Ţá bendir Stella á ađ skólahúsnćđi liggi undir skemmdum vegna leka á ţaki og áríđandi ađ ráđist sé í framkvćmdir vegna viđgerđa sem fyrst.

Ekki hefur veriđ starfandi skólahjúkrunarfrćđingur viđ grunnskólann í haust og óskar Stella eftir ţví ađ gengiđ verđi frá ţví ađ semja um ţá ţjónustu gagnvart skólanum sem fyrst. 

Fjallađ var um mötuneyti skólans og urđu töluverđar umrćđum um ţau mál.

 

Rćtt var um ađ skođa möguleikann á faglegri úttekt á grunnskólanum.  Frćđslunefnd leggur til ađ sveitarstjórn hefji undirbúning í ađ ráđist verđi í slíka úttekt.

 

Skólastjóri, fulltrúi kennara og fulltrúi foreldra víkja af fundi.

 

Málefni tónlistarskólans.

 

Bryan Haroldson skólastjóri tónlistarskólans mćtir á fund

Byan fjallađi um fyrirhugađa jólatónleika sem hann ćtlar ađ halda. 20. desember en ţeir höfđu verđi fyrirhugađir 14. desember. Daginn áđur er fyrirhugađ ađ mćta á Klausturhóla og leiksólann og leika nokkur lög.

Bryan óskar eftir ţví ađ hann fái stuđning til ađ stunda fjarnám í íslensku viđ Háskóla Ísands.

Bryan fjallađi einnig um samstarf viđ tónlistarskólann í Vík, sem hann vill auka.

Ţá skýrđi hann nefndinni frá undirbúningi á fyrirhuguđum söngleik sem stefnt er ađ í vor.

 

Nemendafjöldi á haustönn viđ tónlistarskólann er 21 og tveir eru á biđlista.

 

Bryan víkur af fundi.

 

Fleira ekki tekiđ fyrir:

Fundagerđ upplesin og samţykkt

Fundi slitiđ kl. 19:35