99. fundur frćđslunefndar

99.fundur frćđslunefndar haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps 31. ágúst. 2006 kl. 16:30 Mćtt eru  Alexander G. Alexandersson, Ágúst Dalkvist, Kjartan Magnússon, Eva Harđardóttir og Ólöf Ragna Ólafsdóttir. Jafnframt situr Valgeir Jens Guđmundsson sveitarstjóri fundinn.

Fundargerđ er tölvuskráđ af sveitastjóra

 

Alexander formađur býđur fundarmenn velkomna

Gengiđ er til bođađrar dagskrár.

 

Málefni leikskóla

 

Ţórunn Júlíusdóttir leikskólastjóri mćtir á fundinn og segir frá starfinu á komandi vetri

Um 2 stöđugildi verđa viđ skólann í vetur. 9 börn er skráđ í skólann.

Ákveđiđ hefur veriđ ađ senda tvo starfsmenn á námskeiđ fyrir ófaglćrt fólk í leikskólum.  Einn starfmađur ađ auki mun fara frá Kirkjubćjarskóla.

Soffía Gunnarsdóttir hefur veriđ ráđinn til afleysingar viđ skólann.

Frćđslunefnd hefur áđur samţykkt s.br. 97 fundur frćđslunefndar, ađ föstudaginn 22. september 2006  verđi leikskólanum lokađ svo starfsmenn geti mćtt á haustţing Félags leikskólakennara.

Leikskjólastjóri fjallađi um verđlaun vegna teiknimyndasamkeppni á vegum Borgarleikhússins sem börn á vegum skólans unnu til.

Einnig fjallađi hún um viđhorfskönnun gagnvart leikskólanum sem foreldrar barna tóku ţátt í.  Könnunin kom vel út,

Eva Björk Harđardóttir óskar eftir ađ kannađ verđi hvort ekki sé hćgt ađ bjóđa öllum börnum í Skaftárhreppi á síđasta ári í leikskólanum skólavist viđ leikskólann ţeim ađ kostnađarlausu.  Formanni faliđ ađ kanna máliđ í samráđi viđ sveitastjóra.

Leikskólastjóri ítrekar en vilja sinn til ađ koma á mánađarlegum fundum milli matráđs og skólastjóra beggja skóla, svo hćgt vćri ađ tengja stofnanir betur saman t.m. í tengslum viđ lýđheilsuverkefni sem er í gangi.

 

Málefni grunnskólans

 

Stella Kristjánsdóttir skólastjóri mćtir á fund ásamt Ţórunni Júlísdóttur fulltrúi foreldra grunnskólabarna.

 

Fjallađ er um starfsmenn skólans, eins og ţau samanstanda í dag. 

Viđ skólann eru 13,2 stöđugildi. Ţar af 8,9 stöđugildi viđ kennslu.  1,5 stöđugildi vegna mötuneytis, 0,6 stađa húsvarđar og 2,2 stöđugildi í skólaliđa.  .

Fyrirhugađar eru 211 stundir í kennslu sem gera

Skólastjóri upplýsir ađ umsókn hafi borist frá ţroskaţjálfa vegna kennslustarfs viđ skólann.

Skólastjóri óskar eftir samţykki frćđslunefndar vegna eftirfarandi leiđbeinenda; Ester Önnu leikskólakennara. Guđveigu Hrólfsdóttur (vegna.heimilisfrćđi), Björk Ingimundardóttur (vegna handavinna), Torfa Guđmundar Jónssonar Cand Mac Í búvísindum (vegna ensku, náttúrufrćđi og íslensku). 

 

Frćđslunefnd samţykkir ráđningu ofangreindra ađila  međ ţeim fyrirvara ađ Menntamálaráđuneytiđ samţykki ráđningu ţeirra.

 

Frćđslunefnd lýsir yfir áhyggjum sínum vegna skorts á grunnskólakennurum og vill leita allra leiđa til úrlausnar.

.

Viđ skólann í vetur verđa 6 grunnskólakennarar viđ kennslu, en 4 til 5 leiđbeinendur.

59 nemendur eru skráđir viđ skólann í vetur.

 

Önnur mál – Skólastjóri óskar eftir ađ kannađ verđi hvort hćgt sé ađ leysa bađgćsluvanda skólans, t.d. međ samrćmingu viđ önnur störf.

 

Ţá bar skólastjóri fram fyrirspurn um aksturslengd skólabarna.

Skólastjóri óskar eftir ţví ađ frćđslunefnd kanni hvort til séu reglur um hámarks tíma barna í skólabílum.  Frćđslunefnd felur formanni ađ kanni máliđ.

 

Skólastjóri og Ţórunn víkja af fundi.

 

Málefni tónlistarskólans.

 

Bryan Haroldson skólastjóri tónlistarskólans er bođinn velkominn

 

Skólastjóri fer yfir fyrirhugađa starfsemi vetrarins. 

 

Innritun hefur gengiđ vel viđ tónlistarskólann.  Skráning stendur en yfir.

Flautukennsla liggur niđri sem komiđ er sökum ţess ađ ekki hefur fengist kennari í ţađ starf.

Fyrirhuguđ starfsemi vetrar er ađ öđru leiti hafin međ ćfingum.

Skólastjóri óskar eftir endurnýjun á tölvubúnađi viđ skólann ţar sem eldri búnađur er úr sér genginn.

Skólastjóri ćtlar sér ađ vera međ tónleika í vetur, jólatónleika og vortónleika.

Skólastjóri hefur hugsađ sér ađ koma á ćfingum fyrir söngleik, sem verđur opin ţátttöku allra íbúa hreppsins.

Frćđslunefnd fagnar framtaki Bryans og hvetur hann til frekari dáđa.

 

Lagt er til ađ fundir frćđslunefndar verđi fyrsta miđvikudag mánađar a.m.k. 6 sinnum á ári.

 

Fleira ekki tekiđ fyrir:

Fundagerđ upplesin og samţykkt

Fundi slitiđ kl. 19:24