97. fundur frćđslunefndar

97. fundur frćđslunefndar haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps 11. maí 2006 kl.17:00. Mćtt eru Sveinbjörg Pálsdóttir, Kristbjörg Hilmarsdóttir, Ágúst Dalkvist og Alexander G. Alexandersson, frćđslunefndarmenn, auk Stellu Kristjánsdóttur, skólastjóra Kirkjubćjarskóla, Kjartans H. Kjartanssonar, ađstođarskólastjóra Kirkjubćjarskóla, Guđmundar Óla Sigurgeirssonar, fulltrúa kennara viđ Kirkjubćjarskóla, Brians R. Haroldssonar, skólastjóra tónlistarskóla Skaftárhrepps, Ţórunnar Júlíusdóttur, skólastjóra leikskólans Kćrabćjar, Ínu Rúnu Ţorleifsdóttur, fulltrúa foreldra barna á leikskólanum Kćrabć, og Gunnsteins R. Ómarssonar, sveitarstjóra.  Jóhann Ţorleifsson, frćđslunefndarmađur, er fjarverandi.
Fundargerđ er tölvuskráđ af sveitarstjóra.
Sveinbjörg Pálsdóttir formađur setur fund og býđur fundarmenn velkomna.
Gengiđ er til bođađrar dagskrár.

Málefni allra skólanna rćdd sameiginlega

Stella Kristjánsdóttir lagđi fyrir skóladagatal Kirkjubćjarskóla skólaáriđ 2006-2007.  Samkvćmt kjarasamningi KÍ og LN segir ađ skóladagar nemenda skulu vera 180 en dagataliđ gerir ráđ fyrir 175 dögum.  Dagataliđ hefur veriđ boriđ undir starfsmenn og foreldraráđ og tekiđ hefur veriđ tillit til ţeirra athugasemda.  Reynt hefur veriđ ađ koma til móts viđ samfélagiđ međ ţví ađ kenna ekki fram í júní mánuđ.  Frćđslunefnd samţykkir framlagt skóladagatal skólaáriđ 2006-2007.

Áćtlađ er ađ 9,5 stöđugildi í kennslu verđi viđ Kirkjubćjarskóla skólaáriđ 2006-2007, međ kennsluafslćtti kennara.  Ţörf er á ađ ráđa fjóra kennara viđ skólann vegna breytinga á starfsmannahaldi í lok skólaárs.  Tvćr umsóknir hafa borist ein kennaraumsókn og ein umsókn um skólastjórastöđu en auglýst hefur veriđ í tvígang í Morgunblađinu.  Auglýstur umsóknarfrestur rennur út 15. maí 2006.

Rćtt var um fyrirkomulag rekstrar menntastofnana.  Fundarmenn sammála um ađ rekstrarlega og faglega sé jákvćtt ađ stofnanirnar séu settar undir sama ţak og hugsanlega undir einum yfirstjórnanda.  Skorađ á nýja sveitarstjórn ađ taka ţessi mál til alvarlegrar skođunar.

Borist hefur skrifleg uppsögn frá Stellu Á. Kristjánsdóttur ţar sem hún segir upp stöđu sinni sem skólastjóri Kirkjubćjarskóla frá 1. ágúst 2006.  Frćđslunefnd ţakkar Stellu vel unnin störf á liđnum árum og óskar henni velfarnađar í ţví sem hún tekur sér fyrir hendur á nýjum vettvangi.

Leikskólinn Kćribćr verđur lokađur í júlí 2006 vegna sumarleyfa.  Leikskólastjóri leggur ţađ til ađ skólastjórar og matráđur skólamötuneytis haldi mánađarlega samráđsfundi nćsta skólaár og ţar eftir.

Frćđslunefnd hefur borist bréf um haustţing Félags leikskólakennara sem haldiđ verđur föstudaginn 22. september 2006, sama dag og grunnskólakennarar halda sitt haustţing.  Til ađ allir geti nýtt sér ţingiđ eru sveitarstjórnir hvattar til ađ loka leikskólum ţennan dag.  Frćđslunefnd leggur til ađ leikskólanum verđi lokađ ţennan dag af ţessu tilefni.
 
Formleg skólaslit tónlistarskólans og grunnskólans verđa 7. júní 2006.  Nemendur tónlistarskólans verđa međ tónlistaratriđi viđ vígslu lokaáfanga hjúkrunarheimilisins Klausturhóla 8. júní 2006.
Formađur kynnti stöđu framkvćmda viđ ţjónustubyggingu og sundlaug.

Fleira ekki tekiđ fyrir.
Fundargerđ upplesin og samţykkt.
Fundi slitiđ kl. 18:45.