97. fundur frŠ­slunefndar

97. fundur frŠ­slunefndar haldinn ß skrifstofu Skaftßrhrepps 11. maÝ 2006 kl.17:00. MŠtt eru Sveinbj÷rg Pßlsdˇttir, Kristbj÷rg Hilmarsdˇttir, ┴g˙st Dalkvist og Alexander G. Alexandersson, frŠ­slunefndarmenn, auk Stellu Kristjßnsdˇttur, skˇlastjˇra KirkjubŠjarskˇla, Kjartans H. Kjartanssonar, a­sto­arskˇlastjˇra KirkjubŠjarskˇla, Gu­mundar Ëla Sigurgeirssonar, fulltr˙a kennara vi­ KirkjubŠjarskˇla, Brians R. Haroldssonar, skˇlastjˇra tˇnlistarskˇla Skaftßrhrepps, ١runnar J˙lÝusdˇttur, skˇlastjˇra leikskˇlans KŠrabŠjar, ═nu R˙nu Ůorleifsdˇttur, fulltr˙a foreldra barna ß leikskˇlanum KŠrabŠ, og Gunnsteins R. Ëmarssonar, sveitarstjˇra.á Jˇhann Ůorleifsson, frŠ­slunefndarma­ur, er fjarverandi.
Fundarger­ er t÷lvuskrß­ af sveitarstjˇra.
Sveinbj÷rg Pßlsdˇttir forma­ur setur fund og bř­ur fundarmenn velkomna.
Gengi­ er til bo­a­rar dagskrßr.

Mßlefni allra skˇlanna rŠdd sameiginlega

Stella Kristjßnsdˇttir lag­i fyrir skˇladagatal KirkjubŠjarskˇla skˇlaßri­ 2006-2007.á SamkvŠmt kjarasamningi K═ og LN segir a­ skˇladagar nemenda skulu vera 180 en dagatali­ gerir rß­ fyrir 175 d÷gum.á Dagatali­ hefur veri­ bori­ undir starfsmenn og foreldrarß­ og teki­ hefur veri­ tillit til ■eirra athugasemda.á Reynt hefur veri­ a­ koma til mˇts vi­ samfÚlagi­ me­ ■vÝ a­ kenna ekki fram Ý j˙nÝ mßnu­.á FrŠ­slunefnd sam■ykkir framlagt skˇladagatal skˇlaßri­ 2006-2007.

┴Štla­ er a­ 9,5 st÷­ugildi Ý kennslu ver­i vi­ KirkjubŠjarskˇla skˇlaßri­ 2006-2007, me­ kennsluafslŠtti kennara.á Ů÷rf er ß a­ rß­a fjˇra kennara vi­ skˇlann vegna breytinga ß starfsmannahaldi Ý lok skˇlaßrs.á TvŠr umsˇknir hafa borist ein kennaraumsˇkn og ein umsˇkn um skˇlastjˇrast÷­u en auglřst hefur veri­ Ý tvÝgang Ý Morgunbla­inu.á Auglřstur umsˇknarfrestur rennur ˙t 15. maÝ 2006.

RŠtt var um fyrirkomulag rekstrar menntastofnana.á Fundarmenn sammßla um a­ rekstrarlega og faglega sÚ jßkvŠtt a­ stofnanirnar sÚu settar undir sama ■ak og hugsanlega undir einum yfirstjˇrnanda.á Skora­ ß nřja sveitarstjˇrn a­ taka ■essi mßl til alvarlegrar sko­unar.

Borist hefur skrifleg upps÷gn frß Stellu ┴. Kristjßnsdˇttur ■ar sem h˙n segir upp st÷­u sinni sem skˇlastjˇri KirkjubŠjarskˇla frß 1. ßg˙st 2006.á FrŠ­slunefnd ■akkar Stellu vel unnin st÷rf ß li­num ßrum og ˇskar henni velfarna­ar Ý ■vÝ sem h˙n tekur sÚr fyrir hendur ß nřjum vettvangi.

Leikskˇlinn KŠribŠr ver­ur loka­ur Ý j˙lÝ 2006 vegna sumarleyfa.á Leikskˇlastjˇri leggur ■a­ til a­ skˇlastjˇrar og matrß­ur skˇlam÷tuneytis haldi mßna­arlega samrß­sfundi nŠsta skˇlaßr og ■ar eftir.

FrŠ­slunefnd hefur borist brÚf um haust■ing FÚlags leikskˇlakennara sem haldi­ ver­ur f÷studaginn 22. september 2006, sama dag og grunnskˇlakennarar halda sitt haust■ing.á Til a­ allir geti nřtt sÚr ■ingi­ eru sveitarstjˇrnir hvattar til a­ loka leikskˇlum ■ennan dag.á FrŠ­slunefnd leggur til a­ leikskˇlanum ver­i loka­ ■ennan dag af ■essu tilefni.
á
Formleg skˇlaslit tˇnlistarskˇlans og grunnskˇlans ver­a 7. j˙nÝ 2006.á Nemendur tˇnlistarskˇlans ver­a me­ tˇnlistaratri­i vi­ vÝgslu lokaßfanga hj˙krunarheimilisins Klausturhˇla 8. j˙nÝ 2006.
Forma­ur kynnti st÷­u framkvŠmda vi­ ■jˇnustubyggingu og sundlaug.

Fleira ekki teki­ fyrir.
Fundarger­ upplesin og sam■ykkt.
Fundi sliti­ kl. 18:45.