96. fundur frŠ­slunefndar
96. fundur frŠ­slunefndar haldinn ß skrifstofu Skaftßrhrepps 8. febr˙ar 2006 kl.16:00. MŠtt eru Sveinbj÷rg Pßlsdˇttir, Kristbj÷rg Hilmarsdˇttir og Jˇhann Ůorleifsson.á ┴g˙st Dalkvist og Alexander G. Alexandersson eru fjarverandi.
Fundarger­ er t÷lvuskrß­ af sveitarstjˇra.
Sveinbj÷rg Pßlsdˇttir forma­ur setur fund og bř­ur fundarmenn velkomna.
Gengi­ er til bo­a­rar dagskrßr.
Mßlefni leikskˇlans KŠrabŠjar
┴ fundinn mŠtir ١runn J˙lÝusdˇttir leikskˇlastjˇri.
Kynnt var ˙ttekt Skipasko­unar ß leiksvŠ­inu vi­ KŠrabŠ.á Engar alvarlegar athugasemdir voru ger­ar vi­ leiksvŠ­i­ en nokkur atri­i ■arf a­ lagfŠra fyrir sumari­.
RŠtt var almennt um skˇlastarfi­ sem vel gengur.
١runn vÝkur af fundi.
Mßlefni tˇnlistarskˇlans
┴ fundinn mŠtir Brian R°ger Haroldsson.
29 nemendur eru skrß­ir Ý tˇnlistarskˇlann ß ÷nninni.á Skˇlastjˇri hefur fengi­ Ullu Pedersen sÚr til a­sto­ar vi­ kennslu ß ■verflautu vi­ skˇlann.á Nefndin lřsir ßnŠgju sinni me­ ■a­ fyrirkomulag.
Brian vÝkur af fundi.
Mßlefni grunnskˇlans
┴ fundinn mŠta Stella Kristjßnsdˇttir skˇlastjˇri, Kjartan H. Kjartansson, a­sto­arskˇlastjˇri, Gu­mundur Ëli Sigurgeirsson, fulltr˙i kennara vi­ KirkjubŠjarskˇla ß SÝ­u, og ١runn J˙lÝusdˇttir, fulltr˙ foreldra nemenda vi­ KirkjubŠjarskˇla.
Kynnt var ˙ttekt Skipasko­unar ß leiksvŠ­inu vi­ KirkjubŠjarskˇla.á Nokkrar athugasemdir voru ger­ar vi­ leiksvŠ­i­ og hefur veri­ brug­ist vi­ a­ einhverju leyti en ÷nnur atri­i ■arf a­ lagfŠra fyrir sumari­.á Skˇlastjˇri og h˙sv÷r­ur hafa sett upp framkvŠmdaߊtlun vegna lagfŠringa.
Skˇlastjˇri sag­i frß ■vÝ a­ PISA k÷nnun ß frammist÷­u Ý lestri, stŠr­frŠ­i og nßtt˙rufrŠ­i ver­i l÷g­ fyrir alla nemendur 10. bekkjar Ý mars og Lř­heilsustofnun leggi fram k÷nnun um heilbrig­i fyrir alla nemendur 6 , 8. og 10. bekkjar Ý febr˙ar.
Skˇlastjˇri tilkynnti frŠ­slunefnd ■a­ a­ h˙n myndi lßta af st÷rfum a­ loknu yfirstandandi kennslußri.
Forma­ur lag­i fram till÷gu arkitekts a­ ˙tfŠrslu skˇlalˇ­ar.á Grunnh÷nnun skˇlalˇ­ar er loki­ en ekki er gert rß­ fyrir a­ fullna­arh÷nnun ver­i klßru­ fyrr en framkvŠmdum vi­ Ý■rˇttami­st÷­ lřkur.á FrŠ­slunefnd hvetur til ■ess a­ tillagan ver­i kynnt Ýb˙um og a­ framkvŠmdaߊtlun ver­i ger­ ■egar fullna­arh÷nnun liggur fyrir.
Mßlefni bˇkasafns voru rŠdd.
Stella, Kjartan, Gu­mundur Ëli og ١runn vÝkja af fundi.
Fleira ekki teki­ fyrir.
Fundarger­ upplesin og sam■ykkt.
Fundi sliti­ kl. 18:55.