95. fundur frćđslunefndar
95. fundur frćđslunefndar haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps 7. desember 2005 kl.16:00. Mćtt eru Sveinbjörg Pálsdóttir, Ágúst Dalkvist og Jóhann Ţorleifsson.  Kristbjörg Hilmarsdóttir og Alexander G. Alexandersson eru fjarverandi.
Fundargerđ er tölvuskráđ af sveitarstjóra.
Sveinbjörg Pálsdóttir formađur setur fund og býđur fundarmenn velkomna.
Gengiđ er til bođađrar dagskrár.

Málefni leikskólans Kćrabćjar
Á fundinn mćtir Ţórunn Júlíusdóttir leikskólastjóri og Ína Rúna Ţorleifsdóttir, fulltrúi foreldra barna í leikskólanum Kćrabć.
Fariđ yfir fjárhagsáćtlun og engar athugasemdir gerđar.
Ţórunn og Ína víkja af fundi.

Málefni tónlistarskólans
Á fundinn mćtir Brian Rřger Haroldsson.
Tónlistarskólastjóri kynnti Sibelius 4 tónlistarforrit sem notađ er víđa í tónlistarskólum hérlendis og erlendis.
Fariđ yfir fjárhagsáćtlun og lítilsháttar breytingar gerđar.  Gert er ráđ fyrir svipuđum nemendafjöld á nćsta ári og veriđ hefur á líđandi ári.
Brian víkur af fundi.

Málefni grunnskólans
Á fundinn mćta Stella Kristjánsdóttir skólastjóri, Guđmundur Óli Sigurgeirsson, fulltrúi kennara viđ Kirkjubćjarskóla á Síđu, og Ţórunn Júlíusdóttir, fulltrú foreldra nemenda viđ Kirkjubćjarskóla.
Fariđ yfir fjárhagsáćtlun og nokkrar breytingar gerđar.
Skólastjóri kynnti fyrirkomulag á skólalóđ og hugmyndir ađ úrbótum, s.s. vegna öryggis barna.   Lögđ var fram reglugerđ um öryggi leikvallatćkja og leiksvćđa og eftirlit međ ţeim.
Skólastjóri ítrekađi ađ Skaftárhreppur er ţátttakandi í verkefni Lýđheilsustofnunar “Allt hefur áhrif, einkum viđ sjálf” sem miđar ađ ţví ađ efla hreyfingu og heilbrigđi skólabarna.  Kirkjubćjarskóli er jafnframt ţátttakandi í Grćnfánaverkefni Landverndar sem ćtlađ er ađ efla umhverfisvitund skólabarna.  Hugsanlegt er ađ einhver kostnađur falli til viđ ţátttöku í ţessum verkefnum.
Áhugi er á ţví innan skólans ađ hópurinn Blátt áfram komi í heimsókn og frćđi starfsfólk og nemendur um viđbrögđ og ráđstafanir vegna kynferđisofbeldis gegn börnum.
Formađur kynnti stöđu framkvćmda viđ íţróttamiđstöđ og lagđi fram teikningar.
Stella, Guđmundur Óli og Ţórunn víkja af fundi.

Fleira ekki tekiđ fyrir.
Fundargerđ upplesin og samţykkt.
Fundi slitiđ kl. 19:05.