94. fundur frćđslunefndar

94. fundur Frćđslunefndar Skaftárhrepps haldinn í Ráđhúsinu 5.október 2005.
kl. 16:00.

Mćtt: Ágúst Dalkvist, Sveinbjörg Pálsdóttir, Kristbjörg Hilmarsdóttir og
Jóhann Ţorleifsson.

Sveinbjörg setur fund og býđur fundarmenn velkomna.

Á fundinn mćtir  Ţórunn Júlíusdóttir leikskólastjóri.

Ţórunn kynnir nýja námsskrá fyrir Leikskólann Kćrabć sem byggđ er á Ađalnámsskrá Leikskóla .
Einkunnarorđ námskrárinnar er “Okkar nám er leikur”
Í vinnslu er handbók fyrir foreldra um starfssemi leikskólans og verđur hún
kynnt á nćsta fundi.
Starfsfólk leikskólans sótti haustţing  starfsfólks leikskóla á Suđurlandi.
Starfsfólk er mjög ánćgt međ ţetta ţing og telur ţađ komiđ til ađ vera.

Ţórunni bođiđ ađ sitja fund Tónlistarskólans sem hún ţiggur.

Til fundarins mćtir Brian R.Haroldsson skólastjóri Tónlistarskólans.

Brian lagđi fram  lista yfir nemendur sem eru:  12 nemendur í 100% námi og
18 nemendur í 50% námi eđa alls 30 nemendur.
Rćtt um ađ halda kynningarfund í skólanum og bođa alla forráđamenn. 
Rćtt um nauđsyn ađ stofna  ráđ eđa nefnd forráđamanna sem starfi međ skólastjóra
ađ framgangi skólans.
Brian segir frá námskeiđi í tölvutónlist á Flúđum og Kópavogi sem hann sótti,
og  var mjög gagnlegt.
Brian segir frá hljóđfćrakaupum fyrir skólann sem greitt er af Sigurjónssjóđi og gjafafé frá Kvenfélagi Kirkjubćjarhrepps.

Brian víkur af fundi.

Á fundinn mćta Stella Á.Kristjánsdóttir, skólastjóri Kirkjubćjarskóla, Kjartan H. Kjartansson, ađstođarskólastjóri,  Guđm.Óli  Sigurgeirsson fulltrúi kennara
Ţórunn Júlíusdóttir situr fundinn sem fulltrúi foreldra.

Rćtt um skólalóđ og byggingu búningsklefa og sundlaugar. Veriđ er ađ hanna byggingar viđ sundlaug. Fundarmönnum finnst  nauđskynlegt ađ gćta fyllsta öryggis á vinnusvćđi vegna barnanna í skólanum. Nauđsynlegt ađ loka rörum á sparkvelli ţar til girđing kemur.
Rćdd styrkbeiđni sem fjallađ var um  á síđasta fundi.  Skiptar skođanir voru  styrkveitingu vegna náms. Ekki kemur fram í umsókninni  um hvađ er veriđ ađ sćkja.
Umsćkjandi hefur fengiđ leyfi frá skólastjórnendum til ađ stunda nám frá vinnu frá  u.ţ.b.3 daga í mánuđi. Meirihluti mćttra frćđslunefndarmanna telur ađ leyfi frá vinnu sé ígildi styrks. Frćđslunefnd ítrekar nauđsyn ţess ađ sveitarfélagiđ móti sér stefnu
menntunarmálum.

Önnur mál.

Guđmundur Óli lýsir ánćgju sinni međ hvađ  mötuneyti skólans komi vel út
í  greinargerđ sem kynnt var á síđasta fundi, maturinn góđur, en bendir á ađ fćđiskostnađur kennara sé of hár miđađ viđ ţá útreikninga sem ţar koma fram. 
Í kjarasamningum kennara er kveđiđ á um ađ greiđa skuli fyrir efniskostnađ í mötuneytum,  en í dag greiđa kennarar mun hćrri upphćđ en ţar kemur fram.
Fer hann fram á ađ ţessir hlutir verđi leiđréttir hiđ fyrsta.

Fleira  ekki tekiđ fyrir og fundi slitiđ kl.18:35
Fundargerđ er tölvuskráđ af formanni nefndarinnar.