92. fundur frćđslunefndar

92. fundur frćđslunefndar haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps 15. júní 2005 kl. 14:00.

Mćtt eru Sveinbjörg Pálsdóttir, Ágúst Dalkvist, Jóhann Ţorleifsson, Kristbjörg Hilmarsdóttir og Alexander G. Alexandersson.
Fundargerđ er tölvuskráđ af sveitarstjóra.
Sveinbjörg Pálsdóttir formađur setur fund og býđur fundarmenn velkomna.

Gengiđ er til bođađrar dagskrár.

Á fundinn mćtir Ţórunn Júlíusdóttir leikskólastjóri.

Málefni leikskólans Kćrabćjar

Sveinbjörg kynnti athugun sína á framkvćmd innra eftirlits á leiksvćđum vegna kynningar á bréfi frá Eski ehf. sem lagt var fram á síđasta fundi. Engin niđurstađa er enn fengin en unniđ verđur áfram međ máliđ.
Ákveđiđ ađ ganga frá viđurkenndri fallvörn undir leiktćki og vinna ađ nauđsynlegu viđhaldi á húsnćđi og leikađstöđu barna.
Vinna viđ símenntunaráćtlanir er í fullum gangi og verđur ađ öllum líkindum lokiđ í haust.
Ţórunn kynnir nefndarmönnum ţá fyrirćtlan sína ađ fara í nám nk. vetur, nám og kennsla ungra barna, í Kennaraháskóla Íslands. Námiđ er í fjarkennsluformi og er tekiđ međ vinnu.
Nefndarmenn lýsa yfir ánćgju međ ţá fyrirćtlan leikskólastjóra ađ bćta viđ menntun sína.

Ţórunn víkur af fundi.

Málefni grunnskólans

Á fundinn mćta Stella Kristjánsdóttir skólastjóri, Kjartan Kjartansson ađst.skólastjóri og Rannveig Bjarnadóttir, fulltrúi foreldra barna viđ Kirkjubćjarskóla á Síđu.
Kynnt var tillaga landslagsarkitekts ađ hönnun skólalóđarinnar og vel var í tekiđ.
Skólastjórnendur lögđu fram og skýrđu tillögu ađ skóladagatali fyrir nćsta skólaár. Ađ teknu tilliti til athugasemda foreldraráđs og kennara er niđurstađan 178 skóladagar skólaáriđ 2005-2006. Frćđslunefnd samţykkir framlagt skóladagatal fyrir skólaáriđ 2005-2006.
Skólastjórnendur kynntu fyrir nefndarmönnum stöđu starfsmannamála viđ skólann. Enn vantar tvo kennara til ađ fullmanna stöđur viđ skólann. Ýmsar hugmyndir eru uppi um lausn á ţví máli og verđur unniđ ađ lausn fyrir upphaf skóla nćsta haust. Stöđugildi viđ skólann nćsta vetur verđa alls 15,7 ţar af 10,6 stöđugildi til kennslu tveir skólaliđar, tvö og hálft stöđugildi í mötuneyti og 60% starf húsvarđar. Enn vantar skólaliđa í 100% starf frá upphafi skólaárs til áramóta.
Skólastjórnendur lýsa yfir áhyggjum af húsnćđismálum fyrir vćntanlega starfsmenn skólans. Ţeir upplýstir um ađ málin séu í skođun hjá sveitarstjórn.
Sveinbjörg formađur leggur fyrir nefndina bréf, dagsett 20. maí 2005, ţar sem óskađ er eftir skólavist í 8.bekk viđ Kirkjubćjarskóla fyrir Rögnu Kristínu Jónsdóttur sem búsett er í Freysnesi (afrit af bréfi fylgir fundargerđ).
Frćđslunefnd tekur vel í umsóknina og leggur hana í hendur skólastjórnenda til umsagnar.
Skólastjórnendur sjá enga fyrirstöđu fyrir ţví ađ bjóđa nemandanum skólavist.
Skólastjóri leggur fram bréf dagsett 27.maí 2005 frá menntamálaráđuneytinu um framhaldsnám grunnskólakennara vegna átaks í greinabundinni kennslu.

Stella, Kjartan og Rannveig víkja af fundi.

Fleira ekki tekiđ fyrir
Fundargerđ upplesin og samţykkt
Fundi slitiđ kl. 16:45.