91. fundur frŠ­slunefndar

91. fundur frŠ­slunefndar haldinn ß skrifstofu Skaftßrhrepps 26. aprÝl 2005 kl. 16:00.

MŠtt eru Sveinbj÷rg Pßlsdˇttir, ┴g˙st Dalkvist, og Alexander G. Alexandersson. Kristbj÷rg Hilmarsdˇttir og Jˇhann Ůorleifsson eru fjarverandi.
Fundarger­ er t÷lvuskrß­ af Alexander.
Sveinbj÷rg Pßlsdˇttir forma­ur setur fund og bř­ur fundarmenn velkomna.

Gengi­ er til bo­a­rar dagskrßr.

┴ fundinn mŠta ١runn J˙lÝusdˇttir leikskˇlastjˇri og Fanney Ël÷f Lßrusdˇttir fulltr˙i foreldra

Mßlefni leikskˇlans KŠrabŠjar

١runn kynnir a­ ßkve­i­ hafi veri­ a­ loka leikskˇlanum vegna sumarleyfa frß 4.j˙lÝ - 29. j˙lÝ.
23.september 2005 er ߊtla­ur sameiginlegur starfsdagur allra leikskˇla ß Su­urlandi og er fyrirhuga­ a­ starfsmenn leikskˇlans mŠti ß Selfoss ■ar sem fundurinn fer fram.
Lag­ar eru fram reglur um sÚrkennslu■jˇnustu Ý leikskˇlanum KŠrabŠ ß KirkjubŠjarklaustri. Dr÷g a­ reglunum voru l÷g­ fram ß sÝ­asta fundi frŠ­slunefndar en eru lag­ar fram n˙ til umsagnar. FrŠ­slunefnd gerir ekki athugasemdir vi­ reglurnar og sam■ykkir ■Šr fyrir sitt leyti.
١runn segir frß ■vÝ a­ leikskˇlanum hafi borist peningagj÷f frß KvenfÚlaginu Hv÷t, 100.000 kr. sem nota ß til kaupa ß myndavÚla- og uppt÷kub˙na­i.
UmrŠ­ur ur­u um ßlyktanir a­alfundar FÚlags leikskˇlakennara sem bßrust Ý brÚfi frß 25.febr˙ar 2005 ■ar sem sveitarfÚl÷g eru hv÷tt til a­ bjˇ­a upp ß endurgjaldslaust leikskˇlanßm Ý a­ minnsta kosti 6 klst. ß dag.
FrŠ­slunefnd leggur til a­ sko­a­ ver­i Ý samrß­i vi­ leikskˇlastjˇra hvort hŠgt sÚ a­ bjˇ­a 5 ßra nemendum leikskˇlans gjaldfrjßlsan skˇla. Nefndin er sammßla ■vÝ a­ mikilvŠgt sÚ a­ allir njˇti leikskˇlamenntunar en vill ekki a­ svo st÷ddu taka undir till÷gu a­ leikskˇlaskyldu. Enn me­ ■vÝ a­ bjˇ­a upp ß gjaldfrjßlst leikskˇlanßm fyrir 5 ßra nemendur ver­ur hvatning til foreldra a­ nřta sÚr ■ß ■jˇnustu.
Vi­hald ß h˙snŠ­i leikskˇlans var til umrŠ­u og lag­i ١runn ■unga ßherslu ß a­ fari­ ver­i a­ ˇskum hennar um vi­hald sem nau­synlegt sÚ a­ gert sÚ sem fyrst. ١runn segir a­ vÝ­a, bŠ­i innan sem utandyra, sem ßstandi­ or­i­ ■annig a­ beinlÝnis sÚ slysahŠtta af. ١runn kve­st margoft vera b˙in a­ bi­ja um a­ fß ßkve­na hluti vi­ger­a en ßn ßrangurs. Nefndin hvetur ١runni til a­ halda ßfram a­ bi­ja um ■a­ sem ■arf a­ gera og mun a­sto­a hana vi­ fß ■eim ˇskum framgegnt Ý samrŠmi vi­ fjßrhagsߊtlun.
Lagt var fram brÚf frß Eski ehf. dagsett 9. aprÝl 2005 vegna tilbo­s ß uppsetningu ß innra eftirliti ß leiksvŠ­um. ┴kve­i­ a­ kanna mßli­ nßnar

١runn og Fanney vÝkja af fundi

Mßlefni grunnskˇlans

┴ fundinn mŠta Stella Kristjßnsdˇttir skˇlastjˇri og Kjartan Kjartansson a­st.skˇlastjˇri.
Stella leggur fram hugmyndir sÝnar a­ merkingu ß skˇlanum. Um er a­ rŠ­a staka stafi sem mynda nafn skˇlans, KirkjubŠjarskˇli ß SÝ­u um stofna­ur 1971, 5.50 metrar a­ breidd og 74 cm a­ hŠ­. Kva­st h˙n vera b˙in a­ fß ver­tilbo­ upp ß tŠpar 40.000 kr. FrŠ­slunefnd sam■ykkir merkingu ß skˇlann en leggur til a­ ß me­an ß vinnu vi­ h÷nnun skˇlalˇ­ar stendur yfir ■ß ver­i ■essi tillaga a­ merkingu skˇlans l÷g­ til hli­ar.
Starfsmannamßl skˇlans voru rŠdd. ═ dag starfa Ý skˇlanum 7 faglŠr­ir kennarar og 3 lei­beinendur. Fyrir nŠsta skˇlaßr er reikna­ me­11,5 st÷­ugildi. Mi­a­ vi­ n˙verandi st÷­u, vantar kennara Ý 3,5 st÷­ugildi. Ůessa dagana og nŠstu vikur ver­ur auglřst eftir kennurum til starfa fyrir nŠsta skˇlaßr. H˙snŠ­ismßl vŠntanlegra kennara voru rŠdd og fram kom a­ sveitarstjˇri er a­ vinna a­ ˙rlausn ■eirra mßla.
Dr÷g a­ skˇladagatali fyrir nŠsta skˇlaßr var lagt fram af skˇlastjˇrnendum. Gert er rß­ fyrir a­ skˇlasetning ver­i mßnudaginn 22.ßg˙st og skˇlaslit fimmtudaginn 8.j˙nÝ 2006.
RŠtt var um skˇlalˇ­ina og h÷nnun hennar. Upplřst var a­ landslagsarkitekt er a­ vinna a­ h÷nnun lˇ­arinnar og ver­a hugmyndir hans kynntar starfsm÷nnum skˇlans.
Sama erindi frß Eski ehf. og kemur fram hÚr a­ ofan undir li­ leikskˇlans kynnt skˇlastjˇrnendum.

Stjˇrnendur grunnskˇlans vÝkja af fundi.

Fleira ekki teki­ fyrir
Fundarger­ upplesin og sam■ykkt
Fundi sliti­ kl. 19:05