90. fundur frćđslunefndar

90. fundur frćđslunefndar Skaftárhrepps, haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 3. mars 2005 kl. 16:30.

Mćtt eru frćđslunefndarmenn Sveinbjörg Pálsdóttir, Alexander G. Alexandersson, Kristbjörg Hilmarsdóttir, Jóhann Ţorleifsson og Ágúst Dalkvist.
Fundargerđ tölvu skráir Gunnsteinn R. Ómarsson, sveitarstjóri.

1. Málefni Kćrabćjar

Á fundinn mćtir Ţórunn Júlíusdóttir skólastjóri. Fanney Lárusdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna er fjarverandi.
Ţórunn kemur međ tillögu ađ breytingu á reglugerđ fyrir leikskólann Kćrabć, sem samţykkt var af sveitarstjórn 23. maí 2002. Í stađ ţess ađ binda lokun leikskóla á tímabilinu 15. júní til 15. ágúst skal einungis tekiđ fram ađ leikskólinn verđi lokađur í 4 vikur á hverju sumri. Leikskólastjóri tekur ákvörđun um tímabili lokunar. Fram kom ađ of seint er ađ hefja starfsemi um miđjan ágúst eftir sumarleyfi.
Lagđar fram til kynningar reglur um sérkennsluţjónustu í leikskólum Rangárţings Eystra. Ţörf á ađ móta sambćrilegar reglur fyrir Skaftárhrepp og óskar leikskólastjóri eftir ţví ađ slíkar reglur verđi útbúnar og samţykktar fyrir nćsta skólaár.
Ţórunn víkur af fundi.

2. Málefni Kirkjubćjarskóla

Á fundinn mćta Stella Kristjánsdóttir skólastjóri, Kjartan H. Kjartansson ađstođarskólastjóri og Rannveig Bjarnadóttir fulltrúi foreldra skólabarna.
Sveinbjörg rćddi um skipulag skólalóđar í ljósi ţess ađ teikningar af ţjónustuhúsi viđ íţróttamiđstöđ eru komnar frá arkitekt. Eftir umrćđur var samţykkt ađ gera tillögu ađ ţví ađ Ulla Pedersen, landslagsarkitekt, verđi fengin til ađ teikna upp skólalóđina ađ nýju í samráđi viđ arkitekt hússins.
Sveinbjörg lagđi fram bréf frá menntamálaráđuneyti ţar sem fram kom ađ 7. bekkur hefđi ekki fengiđ nćgan fjölda kennslustunda á síđasta kennsluári. Stella skýrđi frá ţví ađ um mistalningu hefđi veriđ ađ rćđa og vćri búiđ ađ leiđrétta ţađ gagnvart ráđuneytinu.
Stella greindi frá tillögu ađ fyrirkomulagi sundkennslu á vorönn en viđmiđ er ađ nemendur fái 20 tíma í sundkennslu á hverju skólaári.. Fyrirhugađ er ađ Sigmar Helgason sjái um sundkennsluna og hafa íţróttakennaranema sér til ađstođar hluta af kennslunni. Sigmar hefur fengiđ undanţágu frá ráđuneytinu vegna íţrótta- og sundkennslu skólaáriđ 2004-2005 og lagđi Stella fram bréf ţess efnis. Varđandi sundkennsluna verđa allir ţeir sem henni sinna ađ hafa stađist viđeigandi hćfnispróf sem Sigmar hefur ekki tekiđ, ţ.e. ef ekki er starfsmađur í lauginni međ slík réttindi. Erfiđlega gengur ađ finna slík námskeiđ eđa próf á ţessum árstíma. Til viđbótar ţessu er sundlaugin vanbúin ýmsum öryggisbúnađi. Skólastjórnendur sjá verulega vankanta á lagalegu hliđ málsins en bera fullt traust til Sigmars sem leiđbeinanda. Frćđslunefnd leggur áherslu á ađ leitađ verđi allra leiđa til ađ mögulegt verđi ađ sinna lögbundinni sundkennslu nemenda á ţessu skólaári.
Stella leggur fram til kynningar gögn sem innihalda réttindi og skyldur foreldraráđs.
Fram kom ađ búiđ er ađ auglýsa eftir ćskulýđs- og íţróttafulltrúa ţar sem krafa er gerđ um íţróttakennaramenntun. Auk ţess var auglýst eftir réttindakennurum. Frćđslunefnd ítrekar mikilvćgi ţess ađ réttindafólk fáist til starfa viđ skólann.
Stella, Kjartan og Rannveig víkja af fundi.

3. Málefni tónlistarskólans

Á fundinn mćtir Brian Rřger Bacon Haroldsson tónlistarskólastjóri.
Brian greindi frá starfsemi skólans og m.a. kom fram ađ fullbókađ er í skólann og rúmlega ţađ ţví biđlisti er eftir námi.
Brian víkur af fundi.

Fleira ekki tekiđ fyrir.
Fundargerđ lesin upp og samţykkt.
Fundi slitiđ kl. 19:15.