101. fundur frćđslunefndar

101. fundur frćđslunefndar haldinn á skrifstofu Skaftárhrepps 5 desember. 2006 kl. 16:30.  Mćtt eru  Alexander G. Alexandersson formađur, Ágúst Dalkvist, Kjartan Magnússon og Ólöf Ragna Ólafsdóttir.

Jafnframt situr Valgeir Jens Guđmundsson sveitarstjóri fundinn.

Eva Harđardóttir er fjarverandi og mćtir Fanney Jóhannsdóttir fyrsti varamađur í hennar stađ.

Fundargerđ er tölvuskráđ af sveitastjóra

 

Alexander formađur býđur fundarmenn velkomna

Gengiđ er til bođađrar dagskrár.

 

Málefni leikskóla

 

Ţórunn Júlíusdóttir leikskólastjóri mćtir á fundinn, fulltrúi foreldra Arndís Harđardóttir er fjarverandi.

 

Lögđ eru fram drög ađ fjárhagsáćtlun 2007.  Frćđslunefnd samţykkir drögin ađ fjárhagsáćtlun 2007.

 

Fariđ er yfir bréf frá Heilbrigđiseftirliti Suđurlands dags, 1 nóvember 2006.  Fariđ er yfir ţćr athugasemdir sem Heilbrigđiseftirlitiđ gerir.  Forstöđumanni er faliđ ađ bregđast viđ athugasemdum á viđeigandi hátt í samráđi viđ sveitarstjóra.

 

Ţórunn Júlíusdóttir hefur fengiđ árs leyfi frá störfum sem leikskólastjóri viđ Kćrabć.  Frćđslunefnd ţakkar Ţórunni vel unnin störf og vonast jafnframt til ţess ađ hún komi til starfa ađ loknu leyfi. 

 

Leikskólastjóri víkur af fundi

 

Málefni grunnskólans

 

Stella Kristjánsdóttir skólastjóri mćtir á fund ásamt Ásu Ţorsteinsdóttir fulltrúa kennara og Karítas Kristjánsdóttur fulltrúa foreldra.

 

Fariđ er yfir bréf frá Heilbrigđiseftirliti Suđurlands.  Fariđ er yfir ţćr athugasemdir sem Heilbrigđiseftirlitiđ gerir.  Forstöđumanni er faliđ ađ bregđast viđ athugasemdum á viđeigandi hátt í samráđi viđ sveitarstjóra.

 

Lögđ eru fram drög ađ fjárhagsáćtlun 2007. dags 1 nóvember 2006.  Frćđslunefnd leggur til ađ formađur frćđslunefndar, skólastjóri ásamt sveitarstjóra fari betur ofan í fjárhagsáćtlunina.

 

Málefni mötuneytis rćdd.  Skólastjóra faliđ ađ vinna áfram ađ framgangi málsins í samráđi viđ formanni frćđslunefndar.

 

Formađur frćđslunefndar kynnti hugmynd um úttekt á starfsemi skólans fyrir frćđslunefnd.  Formađur frćđslunefndar mun einnig mćta á stafsmannafund í grunnskólann til ađ kynna hugmyndina fyrir starfsmönnum skólans.

 

Skólastjóri, fulltrúi kennara og fulltrúi foreldra víkja af fundi.

 

Málefni tónlistarskólans.

 

Brian Haroldson skólastjóri tónlistarskólans mćtir á fund

 

Lögđ eru fram drög ađ fjárhagsáćtlun 2007.  Frćđslunefnd samţykkir drögin ađ fjárhagsáćtlun 2007.

 

 

Brian Haroldson víkur af fundi.

 

Fleira ekki tekiđ fyrir:

Fundagerđ upplesin og samţykkt

Fundi slitiđ kl. 19:42