Sřning ß nřrri Zetor drßttarvÚl
15.06.2011

Þann 10 júní síðastliðin fékk Valmundur Guðmundsson á Eystra Hrauni nýja Zetor proxima power 115 DL dráttarvél afhenta og er þetta fyrsta nýja Zetor vélin sem er afhent á Íslandi frá árinu 2002.

Valmundur verður jafnframt söluaðili fyrir Zetor á Austurlandi og er tilbúnn að sýna sveitungum sínum vélina á Eystra Hrauni fimmtudaginn 16. júní 2011 á milli klukkan 13:00 og 16:00.