Meindřraey­ir
03.05.2011

Bændur og aðrir íbúar Skaftárhrepps athugið

Jón Halldórsson meindýraeyðir verður í Skaftárhreppi frá 7. - 10. maí nk.

Hann úðar fyrir flugum og öðrum skordýrum í útihúsum,

inni og úti í íbúðarhúsum og á garða.

Þeir sem vilja nýta sér þjónustu hans vinsaml. hafið samband

í síma 823 9349 eða á netfangið jon@beluga.is