Deildarfundur SlßturfÚlags Su­urlands
15.02.2011

Sameiginlegur deildarfundur Álftavers-og Meðallandsdeildar, Skaftártungudeildar, Kirkjubæjardeildar, Hörgslandsdeildar og Öræfadeildar verður haldinn að Hótel Klaustri fimmtudaginn 24. febrúar nk. kl. 20:30.

 

Hefðbundin störf deildarfundar.

Steinþór Skúlason forstjóri mætir á fundinn.

Félagsmenn allra deilda eru hvattir til að mæta.


Deildarstjórar