AtvinnulÝfsfundur - tŠkifŠri Ý gar­yrkju
04.02.2011

Atvinnulífsfundur:

Tækifæri í garðyrkju

Opinn fundur

föstudaginn 11. febrúar

kl. 12.00-13.30 á Hótel Flúðum

Framsögumenn á fundinum:

Magnús Á. Ágústsson, garðyrkjuráðunautur fjallar um

vannýtt tækifæri í garðyrkju og

Guðjón Þorkelsson, sviðsstjóri Matís fjallar um

möguleika í fullvinnslu grænmetis

Súpa, brauð og kaffi á 1.300 kr.


Hvetjum alla garðyrkjubændur og aðra áhugasama til að

mæta á fundinn!


Atvinnuþróunarfélag Suðurlands