Verđlaunaveitingar í Skaftárhreppi á Ţorláksmessu
21.12.2006
| Kristín

Umhverfisverđlaun eru í tvennu lagi, snyrtilegasta lóđin og snyrtilegasta býliđ. Kaffi, gos og piparkökur verđa í bođi nefndanna.

Ţeir íţróttamenn sem tilnefndir eru:

Arnar Páll Gíslason  tilnefndur eftir ábendingu, Birkir Árnason tilnefndur eftir ábendingu, Gunnar Pétur Sigmarsson tilnefndur af Ungmennafélaginu Ármanni, Harpa Ósk Jóhannesdóttir tilnefnd af Ungmennafélaginu Skafta og af Hestamannafélaginu Kópi og Ţórunn Bjarnadóttir tilnefnd eftir ábendingu.

Sá sem verđur útnefndur Íţróttamađur ársins í Skaftárhreppi fćr skjöld til eignar áletrađan međ nafninu sínu og farandsbikar til eins árs.

Vonumst til ađ sjá sem flesta í hátíđarskapi,

Ćskulýđs og íţróttanefnd Skaftárhrepps,

Umhverfis-og náttúruverndarnefnd Skaftárhrepps

Ţeir sem voru tilnefndir íţróttamenn Skaftárhrepps fyrir áriđ 2005. Kristín, Guđlaugur, Ţórunn, sem var útnefnd íţróttamađur Skaftárhrepps, Harpa Ósk og Sigurđur.

Unnur og Valdimar á Grund sem fengu viđurkenningu fyrir snyrtilegasta býliđ og Rannveig og Rúnar sem fengu viđurkenningu fyrir snyrtilegustu lóđina fyrir áriđ 2005

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort