Bókakvöld á Hérađsbókasafninu á Kirkjubćjarklaustri.
06.12.2006
| sveitarstjóri

Miđvikudagskvöldiđ 13. desember kl. 20.30 munu ţeir sr. Sigurjón Einarsson og Andri Snćr Magnason lesa úr verkum sínum á bókakvöldi á Klaustri.

Sr. Sigurjón mun lesa upp úr nýútkominni bók sinni Undir hamrastáli.

Ţar dregur hann upp svipmiklar myndir af minnisstćđum persónum og mannlífi sem nú heyrir um margt sögunni til en er órjúfanlegur hluti af sögu ţjóđarinnar. 

Andri Snćr mun lesa úr bók sinni Draumalandiđ. Í bókinni beinir hann m.a. spjótum sínum ađ stjóriđjustefnu íslenskra stjórnvalda og hugmyndaleysi í atvinnumálum.

Ađgangur er ókeypis.                                  

Menningarmálanefnd Skaftárhrepps.

 

 

 

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort