Sigur lífsins - Á slóđum Skaftárelda
11.04.2006
| Kirkjubćjarstofa

Dagskrá á Kirkjubćjarklaustri í dymbilviku og um páska 2006

13. apríl,  skírdagur
21.00
  Kvöldmessa í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar
Prestur sr. Elínborg Gísladóttir

14. apríl,  föstudagurinn langi .
10.00
  Á slóđum Skaftárelda,  í Minningarkapellu sr Jóns Steingrímssonar
Inngangur: Jón Helgason
Erindi „Jón Steingrímsson og ţróun sjálfsmyndar á Íslandi“ : Hjalti Hugason  prófessor
Upplestur úr sögum Jóns Trausta; Holt og Skál og Sigur lífsins og úr Passíusálmum: Gunnar Ţór Jónsson og Jóna S. Sigurbjartsdóttir
Tónlist: Brian R. Haroldsson organisti
Hádegishlé
13.00  Söguganga frá Hunkubökkum ađ rústum ”eldmessukirkjunnar” í gamla kirkjugarđinum á Kirkjubćjarklaustri. Fariđ verđur međ rútu frá Hótel Kirkjubćjarklaustri á útsýnisstađ viđ Holt á Síđu og skyggnst um yfir Skaftáreldahrauniđ. Ekiđ til baka ađ Hunkubökkum og gengiđ ţađan í stuttum áföngum austur brúnir ađ Systrastapa  og ţađan í gamla kirkjugarđinn viđ Minningarkapelluna, ţar sem gangan endar.  Fararstjóri: Jón Helgason

15. apríl, laugardagur.
13.00
  Rútuferđ frá Hótel Kirkjubćjarklaustri  um Skaftártungu og Álftaver. Litiđ verđur yfir sögusviđ Skaftárelda og komiđ viđ á kirkjustöđum. Fararstjóri Jón Helgason

20.30  Tónleikar kirkjukórs Prestsbakkakirkju í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli
Undirleikari: Brian R. Haroldsson organisti. Ađgangseyrir kr 1.000, frítt fyrir börn.

16. apríl, páskadagur
09.00 
Sigur lífsins: Morgunganga frá Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar ađ Prestsbakkakirkju á Síđu ţar sem gangan endar.  Fararstjóri: Elín Anna Valdimarsdóttir

11.00  Hátíđamessa í  Prestsbakkakirkju.  Prestur sr. Elínborg Gísladóttir

Ţeir sem hafa hug á  ţátttöku í rútuferđum  á föstudegi  og laugardegi eru vinsamlegast beđnir um ađ skrá sig í ferđirnar sem fyrst og í síđasta lagi fyrir kl. 12.00 miđvikudaginn 12. apríl. Ţátttaka í gönguferđum er öllum opin. Gönguferđir taka miđ af veđri og ađstćđum og er fólki bent á ađ vera vel búiđ. Rútuferđ á föstudaginn langa, 14. apríl, ađ Holti og Hunkubökkum, kostar kr. 500 pr. mann.   Rútuferđ á laugardeginum, 15. apríl um Álftaver og Skaftártungu kostar  kr. 2000 pr. mann, hressing innifalin.  Frítt  fyrir börn 14 ára og yngri.  Skráning og nánari upplýsingar fást í síma 487 4645, 892 9650 eđa á netfanginu kbstofa@simnet.is og olafiaj@centrum.is.

Dagskráin er á  vegum Kirkjubćjarstofu, í samvinnu viđ Guđfrćđideild Háskólans og  sóknarnefnd Prestsbakkasóknar.

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort