Íţróttamenn USVS áriđ 2005
22.03.2006
| Kristín

Kristín, Guđlaugur, Ţórunn, Harpa og Sigurđur viđ útnefningu á íţróttamanni Skaftárhrepps

Sambandsţing USVS  var haldiđ á Kirkjubćjarklaustri sunnudaginn 19.mars.  Ţingiđ sóttu 31 fulltrúi frá ađildarfélögum USVS. 

Stjórn USVS var kosin, formađur Sćdís Íva Elíasdóttir ađrir í stjórn; Guđný Sigurđardóttir, Sigurđur Gunnarsson, Steina G. Harđardóttir og Ţorgerđur Einarsdóttir.  Á ţinginu var tilkynnt val á efnilegasta íţróttamanni USVS og íţróttamanni ársins hjá USVS fyrir áriđ 2005. 

Á heimasíđu USVS segir

“Tilnefnd í efnilegasta íţróttamanninn voru ţau: Ásta Alda Árnadóttir, Harpa Ósk Jóhannesdóttir, Ólöf Lilja Steinţórsdóttir og Sölvi Hrafn Sveinsson.  Allt frábćrt íţróttafólk sem ađ á framtíđina fyrir sér.  Fyrir valinu ađ ţessu sinni varđ Harpa Ósk Jóhannesdóttir  úr Ungmennafélaginu Skafta og Hestamannafélaginu Kópi. 

Tilnefnd í vali á íţróttamanni ársins voru ţćr; Kristín Lárusdóttir, Kristín Marti Kasparsdóttir og Ţórunn Bjarnadóttir.  Ţrjár frábćrar íţróttakonur og var sannarlega ekki auđvelt ađ gera upp á milli ţeirra en fyrir valinu varđ Kristín Lárusdóttir hestakona úr Hestamannafélaginu Kópi.”

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort