Málţing um séra Jón Steingrímsson og Skaftárelda
22.03.2006
| Kirkjubćjarstofa
Eldmessa:
Málţing um séra Jón Steingrímsson og Skaftárelda

Öskju, Sturlugötu 7, 101 Reykjavík
Sunnudagur 2. apríl 2006, kl. 13-17.

Ađ málţinginu standa: Kirkjubćjarstofa, Guđfrćđistofnun, Jarđvísindastofnun og Sagnfrćđistofnun Háskólans ásamt Vísindafélagi Íslendinga.


Dagskrá:

13 00 -13 15. Jón Helgason: Setning.

13 15–13 45. Einar Sigurbjörnsson: Séra Jón Steingrímsson, hirđir í neyđ.

13 45- 14 15. Ţorvaldur Ţórđarson: Framvinda Skaftárelda og hnattrćn áhrif ţeirra.

14 15- 14 45. Sigurđur Steinţórsson: Lýsingar Jóns Steingrímssonar á Skaftáreldum í
ljósi samtíma- og síđari ţekkingar.

14 45 -15 05. Hlé.

15 05-15 15. Bréf séra Jóns Jónssonar um Skaptáreldinn 1783. Gunnar Ţór Jónsson les.

15 15- 15 45. Guđmundur Hálfdánarson: Mannfall í móđuharđindum.

15 45- 16 15. Sveinbjörn Rafnsson: Viđbrögđ stjórnvalda á Íslandi og í Danmörku viđ Skaftáreldum.

16 15- 16 40. Örn Bjarnason: Jón Steingrímsson: Líkn og lćkningar.

16 40–17 00. Umrćđur
Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort