Sigur lífsins- Á slóđum Skaftárelda
22.03.2006
| Kirkjubćjarstofa
Fréttatilkynning

Sigur lífsins- Á slóđum Skaftárelda

Á páskum 2006, dagana 13. – 16. apríl, verđur árleg dagskrá á Kirkjubćjarklaustri sem nefnist ”Sigur lífsins” og samanstendur af sögugöngum og útivist á söguslóđum og helgihaldi.
Rifjađir verđa upp atburđir Skaftáreldanna 1783, og fjallađ um lífsbaráttu íbúanna undir einstćđri handleiđslu sr. Jóns Steingrímssonar.
Dagskráin hefst á skírdagskvöld međ messu í Minningarkapellu sr. Jóns Steingrímssonar. Prestur sr Elínborg Gísladóttir.
Á föstudeginum langa, fyrir hádegi,verđur dagskrá í Minningarkapellunni ţar sem Hjalti Hugason prófessor flytur erindi sem hann nefnir „Jón Steingrímsson og ţróun sjálfsmyndar á Íslandi“. Einnig lesa Gunnar Ţór Jónsson og Jóna Sigurbjartsdóttir kafla úr Sögum frá Skaftáreldi eftir Jón Trausta og úr Passíusálmum.
Brian R. Haroldsson organisti flytur tónlist á milli atriđa.
Eftir hádegi verđur ganga frá Hunkubökkum austur brúnir Klausturheiđar, ađ Systrastapa og austur í gamla kirkjugarđinn viđ Kapelluna á Klaustri ţar sem gangan endar. Fararstjóri Jón Helgason.
Á laugardeginum verđur, farin hópferđ um Skaftártungu og Álftaver
Litiđ verđur yfir sögusviđ Skaftárelda og komiđ viđ í á kirkjustöđum. Fararstjóri Jón Helgason.
Á laugardagskvöldinu verđa tónleikar kirkjukórs Prestsbakkakirkju í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Undirleikari er Brian R. Haroldsson organisti.
Dagskránni lýkur međ göngu á páskadagsmorgun frá Kirkjubćjarklaustri ađ hátíđarmessu á Prestsbakka.
Dagskráin er á vegum Kirkjubćjarstofu, í samvinnu viđ Guđfrćđideild Háskólans og sóknarnefnd Prestsbakkasóknar.

Sjá dagskrá.
Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort