Verđlaunaveitingar í Skaftárhreppi á Ţorláksmessu
22.12.2005
| kristín

Guđlaugur Kjartansson tilnefndur eftir ábendingu, Harpa Jóhannesdóttir tilnefnd af Ungmennafélaginu Skafta, Kristín Lárusdóttir tilnefnd af Hestamannafélaginu Kóp, Sigurđur Gunnarsson tilnefndur af Ungmennafélaginu Ármanni og Ţórunn Bjarnadóttir tilnefnd eftir ábendingu.

Sá sem verđur útnefndur Íţróttamađur ársins í Skaftárhrepp fćr skjöld til eignar  áletrađan međ nafninu sínu og farandsbikar til 1 árs.

 

Viđurkenningarnar verđa veittar á Hérađsbókasafninu á Kirkjubćjarklaustri, klukkan  16:00 á Ţorláksmessu. Ţar verđur  bođiđ  upp á gos og jólasmákökur.

Bókasafniđ verđur opiđ frá 14-18 á Ţorláksmessu

Vonumst til ađ sjá sem flesta í hátíđarskapi

Íţrótta- og ćskulýđsnefnd Skaftárhrepps og Náttúruverndarnefnd Skaftárhrepps

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort