Kammertónleikar 2005
11.08.2005

Árlegir Kammertónleikarnir á Kirkjubćjarklaustri verđa haldnir 12., 13, og 14. ágúst n.k. Tónlistarfólkiđ er komiđ á Klaustur og ćfir ađ krafti í góđa veđrinu fyrir tónleikana um helgina.

Flytjendur í ár eru: Auđur Hafsteinsdóttir fiđlu sem hefur hlotiđ fjölda viđurkenninga fyrir leik sinn hér heima og erlendis m.a fékk hún C.D.Jackson verđlaun sem framúrskarandi strengjaleikari á tónlistarhátíđinni í Tanglewood og áriđ 1988 fyrstu verđlaun í The Schubert Club Soloist Competition í Minneapolis. Björn Thoroddsen gítarleikari, hefur í mörg ár veriđ einn af atkvćđamestu jazztónlistarmönnum Íslands og var m.a. útnefndur „Jazztónlistarmađur ársins” 2003. Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari sem hlaut í febrúar síđastliđin íslenskutónlistarverđlaunin sem besti flytjandi ársins. Edda Erlendsdóttir píanóleikari, átti frumkvćđiđ og er listrćnn stjórnandi Kammertónleika á Kirkjubćjarklaustri. Egill Ólafsson bariton, er ţekktur fyrir störf sín í leikhúsum, kvikmyndum og á sviđi dćgurtónlistar og hefur hann sungiđ og leikiđ inn á nćr eitt hundrađ hljóm- og geislaplötur. Gunnar Ţórđarson gítar, hefur veriđ í fremstu röđ í íslensku tónlistarlífi í rúm 40 ár og samiđ og hljóđritađ yfir 500 lög. Jón Rafnsson kontrabassi, hefur veriđ atkvćđamikill í íslensku tónlistarlífi til fjölda ára og er eftirsóttur bassaleikari í allar tegundir tónlistar og hljóđvinnslu auk ţess ađ starfa sem tónlistarkennari. Olivier Manoury bandóneon, spilar jöfnum höndum tangótónlist, jasstónlist og ađra spunatónlist. Hann hefur leikiđ inn á fjölmarga geisladiska og samiđ tónlist fyrir leikhús, kvikmyndir og ballet.

Mismunandi efnisskrá er á hverjum tónleikum og hefur veriđ ákveđiđ ađ gefa hverjum tónleikum fyrirsögn.

Föstudagurinn 12. ágúst SEIĐANDI SLAVNESKT OG RAMM-ÍSLENSKT

L. Janacek Ćvintýri fyrir selló og píanó
(1854 - 1928) I. Con moto
II. Con moto
III Allegro

Z. Kodaly Dúó fyrir fiđlu og selló op, 7
(1882 - 1967) I. Allegro serioso non troppo
II Adagio
III Maestoso e largamente, ma non troppo lento - Presto


-Hlé-


Íslensk ţjóđlög Góđa veislu gjöra skal

Sofđu unga ástin mín.

Krummi svaf í klettagjá

Guđ gaf mér eyra

Vera mátt góđur

Krummi krunkar úti

Eitt sinn fór ég yfir Rín

Blástjarnan

Flytjendur: Auđur Hafsteinsdóttir fiđla
Björn Thoroddsen gítar
Bryndís Halla Gylfadótti Selló
Edda Erlandsdóttir píanó
Egill Ólafsson bariton
Gunnar Ţórđarson gítar
Jón Rafnsson gítar
Olivier Manoury bandóneon og accordina


Laugardaginn 13. ágúst TANGÓ OG SWING Á TÁNUM

Astor Piazzolla Le Grand Tangó
(1921 – 1992) Primavera Portena
Soledad
La Muerte del Angel

Horacio Salgan Fuego lento
(1916)

Annibal Troilo Garúa
(1914 – 1975) María

Ariel Ramirez Alfonsina
(1921)

Björn Thoroddsen Tangó
(1958)

Gunnar Ţórđarson Í Tangó
(1945)

-Hlé-

Thelonius Monk Round midnight
(1917-1881)

Duke Ellington It don´t mean a thing
(1899-1974) Mood indigo


Cole Porter Cheek to cheek
(1891-1964) Night and day

Gunnar Ţórđarson Borgarblús


Chic Chorea Spain
(1941)

Flytjendur: Auđur Hafsteinsdóttir fiđla
Björn Thoroddsen gítar
Bryndís Halla Gylfadótti Selló
Edda Erlandsdóttir píanó
Egill Ólafsson bariton
Gunnar Ţórđarson gítar
Jón Rafnsson gítar
Olivier Manoury bandóneon og accordina


Sunnudaginn 14. ágúst RÓMANTÍK OG RÚSÍNUR

R.Schumann Sónata í a-moll op.105 nr.1 fyrir fiđlu og píanó
(1818-1856) I Mit leidenschaftlichen Ausdruck
II Allegretto
III Lebhaft

Fantasiestücke op. 88 fyrir fiđlu, selló og píanó
I Romanze
II Humoreske
III Duett
IV Finale

5 sönglög op. 35 fyrir píanó og bariton viđ ljóđ eftir J. Kerner
I Alte Laute
II Erstes Grün
III Wanderung
IV Stirb, Lieb´und Freud´
V Wanderlied

-Hlé-

Olivier Manoury Al che
(1953)

Joseph Kosma Haustlaufin
(1905-1969)

Django Reinhardt Minor swing
(1910-1953) Nuages

Jacques Brel Ekki yfirgefa mig!
(1929 - 1978)

Egill Ólafsson Kysstu kysstu steininn (frumflutningur)
(1953) Ţú
Mýs og menn (texti Guđmundur Ólafsson)

Emil Thoroddsen Litfríđ og ljóshćrđ (texti Jón Thoroddsen)
(1898-1944)

Íslensk ţjóđlög Guđ gaf mér eyra
Dýravísur

Flytjendur: Auđur Hafsteinsdóttir fiđla
Björn Thoroddsen gítar
Bryndís Halla Gylfadótti Selló
Edda Erlandsdóttir píanó
Egill Ólafsson bariton
Gunnar Ţórđarson gítar
Jón Rafnsson gítar
Olivier Manoury bandóneon og accordina

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort