Frá Íţróttamiđstöđinni Klaustri
03.10.2005
| Kristín

Íţróttamiđstöđin Klaustri

Tćkjasalurinn er opinn:
Mánudagar 8-10.30 og 18-20
Ţriđjudagar 8-10.30
Miđvikudagar 8-10.30 og 18-20
Fmmtudagar 8-10.30
Föstudagar 15-17
Föstudagar 17-19 Fjölskyldutímar Öll fjölskyldan hvött til ađ mćta
Laugardagar 14-18
Hugmyndin međ fjölskyldutímunum er ađ fjöldskyldan mćti og geri sér glađa stund öll saman
Sundlaug er opin: (Ţar til annađ er auglýst)
Ţriđjudagar 17-20
Fimmtudagar 17-20
Laugardagar 14-18
Gjaldskráin er sú sama og í fyrra
Gjaldskrá í tćkjasalinn:
250 krónur í stakan tíma
2000 1 mánađar kort
5000 3 mánađa kort
Gjaldskrá ef allt íţróttahúsiđ er leigt:
Stakur tími 2500
Fastur tími 1 x í viku í amk. 12 skipti fá 25 % afslátt =>1875 kr.tíminn
Fastur tími 2 x í viku í amk. 24 skipti fá 35 % afslátt => 1625 kr. Tíminn
Vinsamlegast bókiđ fasta tíma sem fyrst ţannig ađ hćgt sé ađ gefa út stundatöflu fyrir veturinn.
Upplýsingar um lausa tíma í íţróttahúsi gefur Ása Ţorsteinsdóttir íţrótta og ćskulýđsfulltrúi í síma 893-2373.
Ţeir sem vilja fá leiđsögn í tćkjasal geta sett sig í samband viđ Ásu íţrótta og ćskulýđsfulltrúa.
Ćskulýđs-og íţróttanefnd Skaftárhrepps

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort