KAMMERTÓNLEIKAR 2005
04.08.2005
| Jóna

Árlegir Kammertónleikar á Kirkjubćjarklaustri verđa haldnir dagana 12. 13.
og 14. ágúst n.k. í fimmtánda áriđ í röđ. EDDA ERLENDSDÓTTIR átti frumkvćđi
ađ ţessari tónleikaröđ og hefur veriđ listrćnn stjórnandi tónleikana frá
upphafi. Ţetta ćvintýri byrjađi međ ţví ađ safnađ var fyrir konsertflygli í
tvö ár og var hann vígđur í Félagsheimilinu á Kirkjubćjarklaustri áriđ
1990. Fyrstu kammertónleikarnir voru haldnir ári seinna fyrir trođfullu húsi
í ţrjá daga í röđ. Var ţá komin grundvöllur fyrir áframhaldi og hefur ţessi
tónleikaröđ nú löngu skipađ sér fastan sess í íslensku tónlistarlífi yfir
sumarmánuđina Ţar hefur veriđ flutt metnađarfull efnisskrá af frábćru
tónlistarfólki innlendu sem erlendu og frumflutt ný verk sérstaklega samin
af ţessu tilefni.

Flytjendur í ár verđa ţau Auđur Hafsteindóttir fiđla, Bryndís Halla
Gylfadóttir selló, Edda Erlendsdóttir píanó og listrćn stjórnun, Egill
Ólafsson bariton , Olivier Manoury bandóneon og Gítar Islancio međ ţeim
Birni Thoroddsen gítar, Gunnari Ţórđarsyni gítar og Jóni Rafnssyni
kontrabassa.
Munu ţau flytja mjög fjölbreytta efnisskrá ţar sem blandast saman klassísk
tónlist, íslensk ţjóđlög, tangó og djass.

Mismunandi efnisskrá er á hverjum tónleikum og hefur veriđ ákveđiđ ađ gefa
hverjum tónleikum fyrirsögn.

föstudagur 12. ágúst " SEIĐANDI SLAVNESKT OG RAMM-ÍSLENSKT"

laugardagurinn 13. ágúst "TANGÓ OG SWING Á TÁNUM"

sunnudagur 14. ágúst "RÓMANTÍK OG RÚSÍNUR"

Tónlistarunnendur hafa komiđ og dvaliđ á Kirkjubćjarklaustri ţessi helgi
til ţess ađ njóta tónlistarinnar í fögru umhverfi, sumir hverjir ár eftir ár

Styrktarađilar tónleikana í ár eru Menntamálaráđuneytiđ, Hótel
Kirkjubćjarklaustur, Hönnun, Rarik Landsbankinn og Íslandsbankinn.

Ţađ er Menningarmálanefnd Skaftárhrepps og Edda Erlendsdóttir píanóleikari
sem skipuleggja ţessa tónleika.

Tónleikagestum sem ađ óska eftir ađ dvelja á svćđinu ţessa helgi er ráđlagt
ađ panta gistingu međ góđum fyrirvara.
Upplýsingar fást í síma: 487 4620 eđa 487 4645
netfang: klaustur@klaustur.is


EFNISSKRÁ


Föstudagur 13. ágúst kl. 21

SEIĐANDI SLAVNESKT OG RAMM-ÍSLENSKT

Leos Janacek : Ćvintýri (« Pohadka »)fyrir selló og píanó

Zoltan Kodaly : Dúó fyrir fiđlu og selló op. 7

- hlé-

Góđa veislu gjöra skal
Fagurt galađi fuglinn sá
Dýravísur
Krummi svaf í klettagjá
Móđir mín í kví kví
Krummi krunkar úti
Eitt sinn fór ég yfir Rín
Blástjarnan
Gilsbakkaţula


Laugardagur 14. ágúst kl. 17

TANGÓ OG SWING Á TÁNUM


Astor Piazzolla : Le Grand Tangó fyrir selló og píano
Primavera Portena fyrir fiđlu, selló og píanó
Soledad
La Muerte del Angel
Horacio Salgan : Fuego lento fyrir bandóneon, fiđlu, píanó og kontrabassa
Annibal Troilo : Garúa
María
fyrir bariton og tangókvartett

Ariel Ramirez: Alfonsina
fyrir bandóneon og gítar
Björn Thoroddsen : Tangó
Gunnar Ţórđarson : Í Tangó
Astor Piazzolla. Oblivion
- hlé

Ólafur Liljurós
Guđ gaf mér eyra tríó

Thelonius Monk : Round midnight
Duke Ellington: It don´t mean a thing
Cole Porter: Cheek to cheek
Night and day
Chic Chorea: Spain
Gunnar Ţórđarson:Borgarblús


Sunnudagur 15. ágúst kl.15

RÓMANTÍK OG RÚSÍNUR

Robert Schumann : Sónata í a-moll op.105 nr.1 fyrir fiđlu og píanó
Fantasiestücke op. 88 fyrir fiđlu, selló og píanó
Fimm ljóđ op.35 eftir J.Kerner fyrir bariton-píano
Alte Laute
Erstes Grün
Wanderlied
Stirb, Lieb und Freud
Wanderung

-hlé-

Olivier Manoury : Al che
Joseph Kosma: Haustlaufin
Django Reinhardt: Minor swing
Nuages
Jacques Brel: Ekki yfirgefa mig


Egill Ólafsson: Mýs og menn
Unnendur frelsis í Frans
Emil Thoroddsen: Litfríđ og ljóshćrđ
Ţjóđlag: Sofđu unga ástin mín

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort