Unglingalandsmót í Vík
25.07.2005
| Kristín

Nú er allt ađ gerast í Víkinni. Styttist óđum í ađ unglingslandsmótiđ hefjist. Víkurbúar standa víst á haus viđ ađ gera allt fínt hjá sér. Slá garđa, mála og allt mögulegt.

Fer hver ađ verđa síđastur ađ ská sig en skráningu lýkur 27.07.2005 á miđnćtti.

Sjá nánar í textanum fyrir neđan ţar er líka hćgt ađ finna upplýsingar um ţađ hvert á ađ hafa samband ef fólk vill starfa sem sjálfbođaliđi á mótinu. En ţá ţarf ađ hafa samband viđ hana Söndru Brá frá Breiđabólstađ.

Íţrótta og ćskulýđsnefnd hvetur alla sem vettingi geta valdiđ ađ mćta til Víkur um helgina annađ hvort í keppni eđa sem starfsmađur eđa bara til ađ skemmta sér fallega.

Sjáumst sem felst í Víkinni.

Á heimasíđu UMFÍ sem er umfi.is segir “

Um verslunarmannahelgina (29. - 31. júlí) verđur Unglingalandsmót UMFÍ haldiđ í Vík. Ţetta er í 8. sinn sem mótiđ er haldiđ en nú eru Unglingalandsmótin haldin á hverju ári.
Íţrótta-og fjölskylduhátíđ
Unglingalandsmótin eru fjölskylduhátíđ ţar sem íţróttir og unglingar eru í fyrirrúmi. Lögđ er áhersla á ađ öll fjölskyldan komi saman og eigi góđar minningar í Vík. Ţađ ţarf ađ sjálfsögđu ekki ađ geta ţess ađ Unglingalandsmótin eru vímuefnalaus hátíđ enda eiga vímuefni hverskonar enga samleiđ međ ţessari hátíđ. Unglingalandsmótin hafa hvarvetna vakiđ mikla athygli og ţeir fjölmörgu sem ţau hafa sótt hafa veriđ öđrum til mikillar fyrirmyndar međ allri framkomu hvort sem er í keppni eđa leik.

Íţróttakeppni
Keppt verđur í 9 greinum á Unglingalandsmótinu í Vík; frjálsum íţróttum, fitness, körfubolta, knattspyrnu, sundi, glímu, golfi, hestaíţróttum og skák. Nánari umfjöllun um keppnisgreinarnar má finna undir liđnum keppni.

Skráning hafin.....
Hćgt er orđiđ ađ skrá sig til keppni á Unglingalandsmót UMFÍ. Ţeir sem ađ ćtla ađ skrá sig fara inn á heimasíđuna
www.ulm.is og fara í innskráningu. Endilega sendiđ tölvupóst á usvs@mmedia og látiđ vita af skráningunni.

Vegna margra og fjölbreyttra verkefna auglýsum viđ einnig eftir sjálfbođaliđum til ađ starfa á Unglingalandsmótinu 29. – 31. júlí. Tekiđ er á móti skráningum í síma 868-2337 eđa á sandra@umfi.is. Einnig verđur hćgt ađ skrá sig á borgarafundinum 22. júní.

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort