Úrslit frá Hestamannamóti Kóps
10.07.2005
| Kristín

Hestamannamót Kóps var haldiđ á Sólvöllum 17 og 18 júní í sól og blíđu.

Forkeppnin fór fram á föstudagskvöldiđ er úrslit og kappreiđar fóru fram á laugardeginum.

Á laugardagskvöldiđ var síđan haldiđ hestamannaball í Tunguseli ţar sem stórhljómsveit Rúnars Ţórs lék fyrir dansi.

Myndatökumađur var Anna Harđardóttir

°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°

FEGURSTI GĆĐINGUR KÓPS VAR VALINN:

Ör 11v. jörp frá Hraunbć sigurvegari A-flokks gćđinga

Eig.: Jón Ţ. Ţorbergsson

Kn.: Guđmundur Jónsson

---------------------------------------------------------

ÁSETUVERĐLAUN BARNA OG UNGLINGA HLAUT:

Rannveig Ólafsdóttir sigurvegari unglingaflokks

--------------------------------------------------------------------

°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°°

Önnur úrslit urđu eftirfarandi:

Önnur úrslit urđu eftirfarandi:

B – FLOKKUR GĆĐINGA

1. Grifill 11v. brúnn frá Holti V-Eyjafjöllum Keppir sem gestur

F. Kolbeinn frá Hraunbć M. frá Holti

Eig.: Guđmundur Jónsson

Kn.: Guđmundur Jónsson Eink: 8,54

2. Glóđ 7v.frá Efstu Grund Keppir sem gestur

F: Platon frá Sauđárkróki

M: Kvika frá Hvassafelli

Eig Sigurjón og Sigríđur Lóa

Kn. Kristín Lárusdóttir/Guđbrandur Magnússon í úrslitum Eink. 8,45

1. Frosti 9v.grár frá Hamrafossi

F. Feykir frá Hafsteinsstöđum

M. Gloría frá Hemlu

Eig og kn. Guđjón Bergsson Eink. 8,10

2. Vina 16v. brún frá Hörgslandi

F. Vinur frá Kotlaugum

M. Blika frá Skál

Eig.: Sigurđur og Lára

Kn.: Sigurđur Kristinsson Eink: 8,07

3. Syrpa 6.v. grá frá Hörgslandi II

F. Heimir frá Međalfelli

M. Blíđa frá Holti

Eig.: Anna Harđardóttir

Kn.:Kristín Lárusdóttir Eink: 8,36

4. Óttar 6v. rauđblesóttur frá Norđur-Hvammi

F. Hvammur frá Norđur-Hvammi

M. Svartey frá Norđur-Hvammi

Eig.: Heiđa Guđný Ásgeirsdóttir

Kn.: Jón Geir Ólafsson Eink: 8,16

5. Tígull 11v. grár frá Hamrafossi

F. Feykir frá Hafsteinsstöđum

M. Gćfa frá Lyngum

Eig.: Guđjón Bergsson

Kn.: Guđjón Bergsson Eink: 8,12

BARNAFLOKKUR

1. Harpa Ósk Jóhannesdóttir 12 ára

Glćst 6v. jarpblesóttleistótt frá Efstu-Grund

F. Hringur frá Brekku

M. Rist frá Pétursey

Eig.: Harpa Ósk Jóhannesdóttir Eink: 7,95

2. Elva Hrund Sigurđardóttir 12 ára

Vindingur 8v. bleikblesóttur frá Hamrafossi

F. Blandon frá Hildisey

M. Bóla frá Hamrafossi

Eig.: Guđjón Bergssson Eink: 7,83

3. Guđlaug Erlendardóttir 11 ára

Mökkur 13v. Mósóttur frá Mörk

F. Reykur frá Hoftúnum

M.Gletta Mörk

Eig.:Leifur , Steinn og Guđlaug Eink: 7,58

4. Valgerđur Helga Ísleifsdóttir 13 ára

Askur 10. v jarpur frá Halldórsstöđum

F. Kveikur frá Miđsetju

M. Vaka frá Halldórsstöđum

Eig.: Ísleifur Tómasson og Valgerđur Helga Ísleifsdóttir Eink: 7,60

4. Ingibjörg Matthíasdóttir 10 ára Keppir sem gestur

Hrafnhetta 13 v. Brún

F. Adam Međalfelli

M.

Eig.:Hafdís og Matthías Eink: 7,97

5. Arnhildur Helgdóttir 12 ára

Drottning 8.v. brún

F.

M.

Eig.:Helgi Hilmarsson Eink: 7,15

UNGLINGAFLOKKUR

1. Rannveig Ólafsdóttir 15 ára

Lögg 10v. bleikblesótt frá Hamrafossi

F. Ívan frá Sperđli

M. Fúga

Eig.: Guđjón Bergsson Eink: 7,72

2. Ármann Magnús Ármansson

Gáski 7v. Brúnn frá Lćkjarskógi

F. Sörli frá Lćkjarskógi

M: Ţoka frá Lćkjarskógi

Eig:Ármann Magnús Ármansson Eink: 7,65

3. Jón Atli Jónsson 15 ára

Krummi 7v. brúnn frá Nýjabć

F. Sörli frá Ártúnum

M. Fluga frá Vík

Eig.: Ćgir Óli Andrésson Eink: 7,2

4. Leifur Bjarki Erlendarson 15 ára

Gjafar 15.v. rauđur frá Hala

F.

M.

Eig.: Erlendur og Ţórunn Eink: 7,24

3. Ágústa Sól Pálsdóttir 15 ára

Gáski 21v. grár frá Kirkjubćjarklaustri II

F. Gáski frá Hofsstöđum

M. Gletta frá Steinum

Eig.: Fanney Ólöf Lárusdóttir Eink: 7,86

A – FLOKKUR GĆĐINGA

1. Ör 11v. jörp frá Hraunbć

F. Gáski 920

M. Kát frá Efri-Rotum

Eig.: Jón Ţ. Ţorbergsson

Kn.: Guđmundur Jónsson Eink: 7,67

2. Gustur 9 v frá Hörgslandi

F: Kveldúlfur frá Kjarnholtum

M: Gjósta frá Hörgslandi II

Eig: Sigurđur og Elín

Kn. Sigurđur Kristinsson Eink. 7,78

3. Milla 7.v. brún frá Kirkjubćajrklaustri II

F. Blćngur frá Sveinatungu

M. Gola frá Kirkjubćjarklaustri II

Eig.: Kristín og Guđbrandur

Kn.:Kristín Lárusdóttir Eink: 7,89

4. Sónata 11 v. brún frá Borgarnesi

F. Ívan frá Sperđli

M. Fúga frá Sveinatungu

Eig.: Kristín og Guđbrandur

Kn.: Guđbrandur Magnússon Eink: 8,01

4. Hrollur 12. v jarpur frá Uxahrygg keppir sem gestur

F. Léttir Grundarfirđi

M. Rauđ frá Uxahrygg

Eig.: Jón Ţröstur Jóhannesson

Kn.: Jón Ţröstur Jóhannesson Eink: 8,07

5. Blćr 7v. leirljós frá Kirkjubćjarklaustri II

F. Blćngur frá Sveinatungu

M. Diljá frá Gunnarsholti

Eig.: Fanney Ólöf Lárusdóttir

Kn.: Fanney Ólöf Lárusdóttir Eink: 8,09

TÖLT

1. Glóđ 7 v. Rauđ frá Efstu Grund

Kn.:Kristín Lárusdóttir Eink: 6,8

2. Djákni 8v. rauđur frá Forsćti

Kn.: Valgerđur Sveinsdóttir Eink: 6,5

3.Grifill 11.v brúnn frá Holti

Kn. Guđmundur Jónsson Eink: 6,3

4. Kveikur 8v. Móálóttur frá Geirlandi

Kn. Jóhannes Kjartansson Eink: 6,2

5. Syrpa 6.v. grá frá Hörgslandi II

Kn.:Kristín Lárusdóttir/Guđbrandur Magnússon í úrslitum Eink: 6,2

6. Hrollur 12. v jarpur frá Uxahrygg

Kn.: Jón Ţröstur Jóhannesson Eink: 6,2

150 m SKEIĐ

1. Kelda IS 1995288561 10. v. Bleikálótt frá Kjarnholtum 1

F. Reykur frá Hoftúnum

M. Kolbrá Kjarnholtum 1

Eig.:Magnús Einarsson

Kn.:Magnús Einarsson Tími: 16,5

2. Gullfaxi 10. v. Bleikblesóttur frá Hvassafelli

F. Máni frá Raufarfelli

M. Blesa frá Ytri Skógum

Eig.:Sigurbjörg Magnúsdóttir

Kn.: Sigurbjörg Magnúsdóttir Tími: 20,9

300 m BROKK

1. Klettur 16 v. brúnn frá Hraunbć

F. Kjarval frá Sauđárkróki

M. Kát frá Efri Rot

Eig: Jón Ţorbergsson og Hlynur Guđmundsson

Kn. Hlynur Guđmundsson Tími: 41,9

2. Álftveringur 17v. jarpur frá Nykhól

F. Háfeti frá Nykhól

M. Elding frá Nykhól

Eig.: Harpa Ósk Jóhannesdóttir

Kn.: Steina Harđardóttir Tími: 53,4

250 m STÖKK

1. Geirharđur 20v. rauđstjörnótturglófextur frá Suđur-Fossi

F. Hrafn 802 frá Holtsmúla

M. Rauđka frá Suđur-Fossi

Eig.: Steina Harđardóttir

Kn.: Steina Harđardóttir Tími: 20,9

2. Glćsir frá Hraunbć

M. Bára

F: Borgfjörđ

Kn: Hlynur Guđmundsson Tími: 21,3

3. Mjallhvítur 8v. hvítur frá Nykhól

F. Geirharđur frá Suđur-Fossi

M. Mjallhvít frá Nykhól

Eig.: Örvar Egill Kolbeinsson

Kn.: Harpa Ósk Jóhannesdóttir Tími: 21,7

300 m STÖKK

1. Vinur 17v. brúnn frá Nykhól

F. Svarti-Safír

M. Gola frá Nykhól

Eig.: Steina Harđardóttir

Kn.: Steina Harđardóttir Tími: 25,0

2. Fákur 12v. leirljós frá Herjólfsstöđum

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort