Úrslit í firmakeppni Kóps
29.06.2005
| Kristín

Loksins koma úrslit úr firmakeppni barna og unglinga sem var haldin í lok reiđskóla Kóps. Dómarar voru Gísli Kjartansson og Ólafur Oddsson. Í reiđskólann voru skráđir rúmlega 30 manns. Ţegar allir voru orđnir vel hestfćrir var riđiđ niđur ađ Syđri Fljótum ţar sem allir gistu, hluti hópsins gisti í kaffistofunni í hesthúsinu og fór vel um ţá ţar. Ţetta er um 20 km hvor leiđ. Allir stóđu sig vel . Reiđkennari var Kristín Lárusdóttir.

Keppendur í unglingaflokki viđ verđlaunaafhendingu

Barnaflokkur úrslit

1.Knapi: Harpa Ósk Jóhannesdóttir 12 ára

Nafn hests: Glćst frá Efstu-Grund

Aldur: 6 v. Litur: Jarpblesótt, leistótt

Firma: Prestsbakki

2. Knapi: Valgerđur Helga Ísleifsdóttir 13 ára

Nafn hests: Askur frá Halldórsstöđum

Aldur 10 v. Litur Jarpur

Firma: Skaftárskáli

3. Knapi: Ingibjörg Matthíasdóttir 10 ára

Nafn hests: Hrafnhetta frá Ţykkvabć II

Aldur: 13 v. Litur: Brúnstjörnótt

Firma: Ţykkvibćr III

4. Knapi: Svanhildur Guđbrandsdóttir 4 ára

Nafn hests: Hafrós frá Höfn

Aldur: 5 v. Litur: Brún

5.Knapi: Íris Ragnarsdóttir Petersen 10 ára

Nafn hests: Spóla frá Svínafelli

Aldur hests 11 v. Litur: Jörp

Unglingaflokkur úrslit

1. Knapi: Jón Atli Jónsson 15 ára

Nafn hests: Krummi frá Nýjabć

Aldur: 7 v. Litur: Brúnn

Firma: Syđri-Fljótar

2. Knapi: Ármann M Ármannsson 15 ára

Nafn hests: Gáski frá Lćkjarskógi

Aldur: 7 v. Litur: Brúnn

Firma: Skaftárhreppur

3. Knapi: Anna Ragnarsdóttir Petersen 13 ára

Nafn hests: Depill frá Svínafelli

Aldur: 8 v. Litur: Jarpur

Firma: Kirkjubćjarstofa

4. Knapi: Ólöf Rún Benediktsdóttir 15 ára

Nafn hests: Skáti

Aldur: 5 v. Litur: Jarpstjörnóttur

5. Knapi: Ágústa Sól Pálsdóttir 15 ára

Nafn hests: Gáski frá Kirkjubćjarklaustri

Aldur: 21 v. Litur: Grár

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftárhreppur til framtíđar
Sorphirđa og flokkun
Persónuverndarfulltrúi og persónuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus störf í Skaftárhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
Götukort