Sveitarstjˇrn Skaftßrhrepps fundar 13. maÝ kl. 15:00
11.05.2020

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar miðvikudaginn 13. maí 2020.

Fundur hefst kl. 15:00 í fjarfundi og verður streymt beint á youtube. Vefslóð verður aðgengileg á klaustur.is á fundardag.

Dagskrá

I.                   Fundargerðir til samþykktar

1.      33. fundur Umhverfis- og náttúruverndarnefndar, dags. 23.04.2020

2.      43. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 07.04.2020

II.                Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.      1903016 Makaskipti íslenska ríkisins og Skaftárhrepps á landi - svar frá FER, dags. 8. maí 2020

2.      2005001 Breytingar á gjaldskrá sorphirðu - fyrri umræða

3.      1910013 Rekstraryfirlit 4 mánaða staða og næmnigreining á fjárhagsætlun 2020

4.      2003009 Staða ljósleiðaraverkefna í Skaftáhreppi og næstu skref

5.      2004005 Viðspyrna sveitarstjórnar Skaftárhrepps vegna Covid 19 - hugmyndir íbúa

6.      2005002 Beiðni um umsögn vegna umsóknar Systrakaffi ehf um nýtt rekstrarleyfi vegna fnr. 2253971 til sölu veitinga í flokki II. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 29.04.2020

7.      2005003 Beiðni um umsögn vegna umsóknar Ferðafélagsins Útivistar kt. 420475-0129 um nýtt rekstrarleyfi í Sveinstindi fnr. 219-0806, til sölu gistingar í flokki II, fjallaskálar. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 08.05.2020

8.      2005003 Beiðni um umsögn vegna umsóknar Ferðafélagsins Útivistar kt. 420475-0129 um nýtt rekstrarleyfi í Álftavötnum fnr. 219-0806, til sölu gistingar í flokki II, fjallaskálar. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 08.05.2020

9.      2005004 Tilnefning fulltrúa Skaftárhrepps á aðalfund Háskólafélags Suðurlands 26. maí 2020

10.  2005005 Menntadagur 12. ágúst 2020. Félags- og skólaþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 24.03.2020

11.  2005006 Hamingjulestin - tilnefning Hamingjuráðherra. Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi

12.  2005007 Beiðni um tengingu á ljósleiðara og rafmagnstengingu. Kjartan Ólafsson Botnum og Bjarni Jón Finnsson fh. Lindarfisks, dags. 08.05.2020

13.  2005008 Áskorun til rekstraraðila verslunarinnar Kjarval á Klaustri

III.             Fundargerðir til kynningar

1.      Fundargerð 50. fundar stjórnar Kötlu jarðvangs, dags. 21.01.2020

2.      Fundargerð 204. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, dags. 05.05.2020

3.      Fundargerð 15. fundar stjórnar Bergrisans bs., dags. 01.04.2020

4.      Fundargerð 881. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 24.04.2020

5.      Fundargerð 882. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 29.04.2020

6.      Fundargerð 883. fundar stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 08.05.2020

7.      Fundargerð verkefnisstjórnar um þekkingarsetur, dags. 20.04.2020

8.      Fundargerð um þekkingarsetur, dags. 28.04.2020

IV.              Annað kynningarefni

1.      Minnisblað frá samráðsfjarfundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, þingmanna Suðurkjördæmis, stjórnar SASS og sveitar- og bæjarstjóra á Suðurlandi, dags. 29.04.2020

2.      Minnisblað frá samráðshópi um mötuneytismál í Skaftárhreppi, dags. 06.05.2020

Sveitarstjóri.

https://www.youtube.com/watch?v=VPtgycIniM8&fbclid=IwAR3P2soahzBR__uICUVVVj4X6ZwpFbDZhzx1UcMg9w-eUnBY0jAGgP5u46E

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort