A­ger­arߊtlun Skaftßrhrepps vegna Covid-19. 4. maÝ 2020
04.05.2020
| LM

Aðgerðaráætlun þessari er ætlað að segja fyrir um viðbrögð innan sveitarfélagsins við heimsfaraldrinum covid-1. Í henni eru leiðbeiningar fyrir stjórnendur og starfsfólk Skaftárhrepps.

Aðgerðaráætlunin kemur í kjölfar þess að Almannavarnir hafa gefið út leiðbeiningar vegna breytinga á samkomubanni sem tekur gildi 4. maí 2020. Fjöldatakmarkanir verða 50 manns en áfram þarf að virða tveggja metra regluna milli fullorðinna einstaklinga og áhersla lögð á handþvott og sprittun.

Nokkur atriði sem breytast: 

  Bókasafnið verður opið almenningi frá 16:30 til 19:00 á miðvikudögum

  Félagsmiðstöðin Klaustrið verður opin án takmarkana

  Á Klausturhólum verða leyfðar heimsóknir í samráði við forstöðumann

  Tónlistarskólinn starfar með hefðbundnum hætti

Margt fleira kemur fram í aðgerðaráætluninni.

 Hér er öll Aðgerðaráætlunin

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort