Sveitarstjˇrn Skaftßrhrepps fundar ■ri­judaginn 31. mars 2020. Fundur hefst kl. 16:00 Ý Kirkjuhvoli
25.03.2020

Fundurinn verður haldinn í fjarfundi 31. mars 2020 og hefst kl 16:00.

 

 

Dagskrá

 1. Fundargerðir til samþykktar

 1. Fundur skipulagsnefndar nr 155. dags 23.03.2020

 2. Fundur aðalskipulagsvinnuhóps nr 6. dags 3.03.2020

 3. Fundur menningarmálanefndar nr 90. dags. 21.02.2020

   

 1. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

   

 1. Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2020

 2. Styrktarsjóður EBÍ 2020 dags. 16.03.2020

 3. Erindi frá Fasteignafélaginu Skerjavellir ehf vegna íbúðalóða í landi Hæðargarðs dags.18.03.2020

 4. Ákvörðun Ferðamálastofu varðandi styrkveitingu úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða dags. 10.03.2020

 5. Leiðbeiningar frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga vegna fjarfunda hjá sveitarfélögum dags. 19.03.2020

 6. Styrkbeiðni vegna fornleifarannsókna í Arfabót á Mýrdalssandi dags.5.03.2020

 7. Styrkbeiðni vegna „Alltaf von“. dags. 17.03.2020

 8. Upplýsingar frá Umhverfisstofnun varðandi fjármagn í deiliskipulag  við Fjarðárgljúfur dags. 10.03.2020

 9. Rekstrarleigusamningur við Vélamiðstöðina vegna sorphirðubíls. dags. 23.03.2020

 10. Samningur um söluþjónustu fasteignasala vegna Klausturvegar 2. dags.11.03.2020

 11. Kortlangning beitilanda sauðfjár. Landgræðslan. dags. 19.03.2020

 12. Erindi frá Markaðsstofu Suðurlands varðandi hugsanlega aðstoð við fyrirtæki dags.18.03.2020

   

 1. Fundargerðir til kynningar

 1. Fundargerð Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu nr 75. Dags 19.03.2020

 2. Fundargerð forstöðumanna dags 17.03.2020

 3. Fundargerð stjórnar Náttúrustofu Suðausturlands dags. 17.03.2020

 4. Ársfundur Náttúrustofu Suðausturlands dags. 17.03.2020

   

 1. Annað kynningarefni

 1. 555. fundur stjórnar SASS dags. 6.03.2020

 2. Þekkingarsetur samantekt af stöðufundi 12.02.2020

 3. 81. Fundur Svæðisráðs vestursvæðis dags. 4.03.2020

 4. Jafnréttisstofa. Upplýsingar um stöðu jafnlaunavottunar hjá sveitarfélögum dags. 03.03.2020

 5. Landstólpinn 2020. Óskað eftir tilnefningum.

 6. Leyfisbréf. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 17.03.2020

 7. Starfsemi Félagsþjónustu Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu

 8. Svar Skaftárhrepps við samantekt á flýtiframkvæmdum. SASS dags.16.03.2020

   

   

   

Sveitarstjóri

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort