Fundur sveitarstjˇrnar Skaftßrhrepps 19. 2. 2020 kl. 17:00
17.02.2020
| LM

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar miðvikudaginn 19. febrúar 2020.
Fundur hefst kl. 17:00 í Kirkjuhvoli

 

Dagskrá

I.              Fundargerðir til samþykktar

1.     Fundargerð 154. fundar skipulagsnefndar, dags 17.02. 2020

2.     Fundargerð 16. Fundar atvinnumálanefndar, dags 7. Febrúar 2020

3.     Fundargerð 2. fundar verkefnahóps um mat á sameiningu, dags 15.01.2020.

4.     Fundargerð 3.fundar verkefnahóps um mat á sameiningu, dags 27.01.2020

5.     Fundargerð 4.fundar verkefnahóps um mat á sameiningu, dags 11.02.2020

6.     Fundargerð 168. fundar fræðslunefndar, dags 6.02.2020.

 

 

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.     Samningur um afhendingu götulýsingarkerfis til staðfestingar

2.     Viðmiðunarreglur um framlög til stjórnmálaflokka dags, 17.01.2020

3.     Húsnæðisáætlanir sveitarfélaga dags,  20.01.2020

4.     Tilnefning í Skiplagsnefnd og fjallskilanefnd á vegum D lista dags, 17.01.2020

5.     Erindi frá Z lista

6.     Erindi frá D lista

7.     Minnisblað vegna yfirdráttar

8.     Viðhald innviða í kjölfar óveðurs

9.     Bifreiðaskoðun og vanrækslugjald

10.  Bréf sveitarstjóra til fjármálaráðherra

11.  Ályktun sveitarstjórnar vegna Arionbanka

12.  Samningur við verkfræðistofuna Grundun

 

 

II.            Fundargerðir til kynningar

1.     Fundargerð 73. fundar félagsmálanefndar, dags 06.02.2020

2.     Stjórnarfundur Bergrisans, dags 21.01.2020

 

 

IV. Annað kynningarefni

1.     Fundargerð 79. fundar svæðisráðs vestursvæðis dags, 14.01.2020

2.     Fundargerð 533. fundar stjórnar SASS 17.01.2020

3.     Boðun á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 20.01.2020

4.     Stefna Sambands íslenskra sveitarfélaga um samfélagslega ábyrgð dags,18.01.2020

5.     Fundargerð 878. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags, 31.01.2020

6.     Endurvinnsluhlutfall heimilsúrgangs í Skaftárhreppi dags, 10.10.2020

7.     Alþingi, frumvarp vegna breytingar á barnaverndarlögum

 

Sveitarstjóri.

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort