Tilkynning til framkvŠmdaa­ila, h÷nnu­a og byggingastjˇra um rafrŠnt ferli byggingarleyfisumsˇkna og ßfanga˙ttekta Ý umdŠmi byggingarfulltr˙ans Ý Skaftßrhreppi
16.01.2020
| OJ

Rafræn byggingargátt geymir gagnasafn HMS, Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, um mannvirki. Á heimasíðu HMS má finna leiðbeiningar fyrir notendur byggingargáttar.

Frá 1.janúar 2020 er hægt að sækja um byggingarleyfi á rafrænu formi í Skaftárhreppi. Umsækjandi þarf að skrá sig á "Mínar síður" á slóðinni http://www.hms.is með rafrænum skilríkjum eða íslykli.

Jafnframt skulu byggingarstjórar framkvæma áfangaúttektir sjálfir og skila niðurstöðum þeirra í byggingargátt HMS. Aðilar eru kvattir til að kynna sér ofantaldar breytingar.

Enn verður hægt, um sinn, að senda inn umsóknir á gamla mátann, sjá eyðublöð á www.klaustur.is , en frá og með 1.júlí 2020 verður einungis tekið við umsóknum rafrænt beint í byggingargáttina.

Ólafur Elvar Júlíusson, Skipulags- og byggingarfulltrúi, bygg@klaustur.is

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort