Sveitarstjˇrn Skaftßrhrepps fundar ■ri­judaginn 14.jan˙ar kl 13:00 ß KirkjubŠjarstofu.
13.01.2020

 

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar þriðjudaginn 14.janúar kl 13:00.
Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu

 

Dagskrá

 1. Fundargerðir til samþykktar

 1. Fundargerð 153. fundar skipulagsnefndar, dags 7.01. 2020

 2. Fundargerð 5.fundar vinnuhóps um endurskoðun aðalskipulags, dags 6.01.2020

 3. Fundargerð 72. fundar félagsmálanefndar, dags 12.12.2019

   

  II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

 1. Uppbygging Kirkjubæjarskóla.

 2. Fyrirhuguð heimsókn sveitarstjórnarmanna af Suðurlandi til Danmerkur.

 3. Jafnlaunavottun Skaftárhrepps, tilboð.

 4. Beiðni er varðar skipulag í landi Hæðargarðs.

 5. Umsókn um tækifærisleyfi fyrir þorrablóti í Tunguseli dags.19.12.2019

 6. Umsókn um tækifærisleyfi fyrir þorrablóti í Kirkjuhvoli, dags.8.01.2020

 7. Jafnréttisáætlun Skaftárhrepps - Endurskoðun.

 8. Tvöföld skólavist, ályktun frá Sambandi Íslenskra Sveitarfélaga.

 9. Kolefnisspor Skaftárhrepps- Verkefnistillaga.

 10. Frumvarp um stofnun miðhálendisþjóðgarðs-bókun Skaftárhrepps.

   

 1. Fundargerðir til kynningar

 1. Fundargerð 49. fundar stjórnar Kötlu jarðvangs dags. 18.11.2019

 2. Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártungu dags. 17.04.2019

 3. Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártungu dags. 14.06.2019

 4. Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártungu dags. 14.08.2019

 5. Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártungu dags. 25.09.2019

 6. Fundargerð fjallskilanefndar Skaftártungu dags. 27.11.2019

 7. Fundargerð héraðsnefndar Vestur Skaftafellssýslu dags. 17.12.2019

   

  IV. Annað kynningarefni

 1. 5. Fundur stjórnar Skógasafns dags, 4.09.2019

 2. Landskerfi bókasafna dags, 30.12.2019

 3. Fjárhagsáætlun Skógasafns 2020.

 4. Fundargerð 1.fundar verkefnahóps um mat á sameiningu sveitarfélaga dags, 13.12.2019

 5. Fundargerð 201.fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands dags,17.12.2019

 6. Jafnréttisþing 2020 í Hörpu haldið 20.02.2020.

 7. Skýrsla Skólaþings sveitarfélaga haldið 4.11.2019.

 8. Fundargerð 877. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 13.12.2019.

 9. Fundargerð 78.fundar svæðisráðs vestursvæðis dags. 12.12.2019

   

  Sveitarstjóri.

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort