Sveitarstjˇrnarfundur kl 13:00 mßn. 16. des. 2019
13.12.2019
| LM

Fundarboð

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar mánudaginn 16. desember 2019

Fundur hefst kl. 13:00 í Kirkjubæjarstofu

 

Dagskrá

I.               Fundargerðir til samþykktar

      1.   Fundargerð Skipulagsnefndar Skaftárhrepps, dags.12.12.2019

2.     Fundargerð 71.fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags.14.11.2019

3.     Fundargerð 15. fundar atvinnumálanefndar Skaftárhrepps, dags.19.11.2019

4.     Fundargerð 125 fundar rekstrarnefndar Klausturhóla, dags. 2.12.2019

5.     Fundargerð 167.fundar fræðslunefndar, dags. 3.12.2019

6.     Fundargerð 42.fundar félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftaellssýslu, dags. 26.11.2019

7.     Fundargerð 32.fundar umhverfis- og náttúruverndarnefndar Skaftárhrepps, dags.6.12.2019

 

8.     Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

 1. 1912009 Beiðni um styrk vegna samstarfsverkefnisins Bændur græða landið.
 2. 1912010 Breyting á skipan í atvinnumálanefnd og íþrótta og tómstundanefnd á vegum Z lista.
 3. 1912011 Breyting á skipan í menningarmálanefnd á vegum D lista
 4. 1912012 Beiðni um styrk vegna reksturs Aflsins, dags.6.12.2019
 5. 1912013 Erindi til Skaftárhrepps vegna ráðningar starfsmanns í móttöku erlendra starfsmanna.
 6. 1912014 Erindi til Skaftárhrepps vegna samstarfsverkefnis Skaftárhrepps og Kirkjubæjarstofu um atvinnu- og kynningarmál, dags.30.11.2019
 7. 1904010 Samningur um afhendigu götulýsingarkerfis til eignar í Skaftárhreppi.
 8. 1912015 Innkaupastefna Skaftárhrepps.
 9. 1912015 Innkaupareglur Skaftárhrepps.
 10. 1912016 Erindi frá Kirkjubæjarstofu varðandi málefni Eldvilja, dags.21.11.2019
 11. 1604013 Beiðni um niðurfellingu fasteignagjalda fyrir björgunarsveitina Kyndil, dags.3.12.2019
 12. 1912018 Beiðni um námsvistun utan lögheimilissveitarfélags
 13. 1912019 Erindi frá Kirkjubæjarstofu varðandi kynningu á verkefninu Þekkingarsetur í Skaftárhreppi.
 14. 1910013 Seinni umræða fjárhagsáætlunar Skaftárhrepps 2020-2023.
 15. Úrgangsstjórnunarlausnir. Tilraunaverkefni í samstarfi við ReSource og HÍ varðandi sorphirðu og sorpeyðingu.
 16. 1912020 Jafnréttisáætlun – Endurskoðun
 17. 1912002 Jafnlaunavottun – Tilboð
 18. 11 mánaða staða Skaftárhrepps

 

9.     Fundargerðir til kynningar

1.     Fundargerð 3.fundar endurskoðunar sorphirðu, dags. 25.11.2019

2.     Fundargerð 14.fundar atvinnumálanefndar, dags.29.09.2019

3.     Fundargerð 88.fundar menningarmálanefndar, dags.2.12.2019

4.     Fundargerð 5.upplýsingarfundar um atvinnu og kynningarmál, dags.13.05.2019

5.     Fundargerð 200.fundar heilbrigðisnefndar Suðurlands,dags. 12.11.2019

6.     Stjórnarfundur Bergrisans, dags.28.11.2019

 

10.  Annað kynningarefni

1.     Dómur Landsréttar í máli 238-2019 dags. 6.12.2019

2.     Fjárhagsáætlun Klausturhóla fyrir 2020

3.     Fundargerð aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands dags. 24.10.2019

4.     Fundargerð 876.fundar stjórnar Sambands íslenska sveitarfélaga, dags.29.11.2019

5.     Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið, úrskurður, dags.21.11.2019

Sveitarstjóri.

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort