Sveitarstjˇrnarfundur 31. oktˇber 2019 ß KirkjubŠjarstofu kl. 13:00
29.10.2019

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 31. október 2019. 

Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu

Dagskrá

I. Fundargerðir til samþykktar

1. Fundargerð 41. fundar stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 22.10.2019

2. 1801006 Fundargerð 151. fundar skipulagsnefndar, dags. 29.10.2019

3. Fundargerð 86. fundar Menningarmálanefndar 26.09.2019

4. Fundargerð 87. fundur menningarmálanefndar, dags. 22.10.2019

5. Fundargerð 74. fundar íþrótta- og tómstundanefndar, dags. 26.09.2019

6. Fundargerð 103. fundar Héraðsnefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, dags.

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.      Styrkbeiðni frá félagi eldriborgara í Skaftárhreppi, dags. 11.10.2019

2.      Beiðni um umsögn vegna umsóknar Gunnars Vignis Sveinssonar um rekstrarleyfi að Flögu 1, fnr. 218-9206, mhl. 160101, í flokki II, minna gistiheimili. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags.11.10.2019

3.      Beiðni um umsögn vegna umsóknar Fosslagna ehf. um rekstrarleyfi í Hamrafoss fnr. 218-9331 í flokki II, minna gistiheimili. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 30.09.2019

4.      Minningargarðar. Tré lífsins, dags. 20.09.2019

5.      Um fjárbeiðni Stígamót fyrir árið 2020. Stígamót, dags. 10.10.2019

6.      Viðauki 6 við fjárhagsáætlun Skaftárhrepps 2019

7.      Fjárhagsáætlun 2020-2023 - fyrri umræða

8.      Svæðisáætlun Suðurhálendis. Starfshópur á vegum SASS, dags. 09.09.2019

9.      Mat á sameiningu sveitarfélaga. Erindi frá oddvita Mýrdalshrepps, dags. 18.10.2019

10.  Tilnefning í svæðisráð vestursvæðis í Vatnajökulsþjóðgarði. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, dags. 10.10.2019

11.  Áfangastaður í Eldhrauni - umsjón. Katla jarðvangur, dags. 07.10.2019

12.  Aðalfundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu - fulltrúi

13.  Aðalfundur Bergrisans bs. - fulltrúi

14.  Lausn frá nefndarsetu. Einar Bárðarson, dags. 25.09.2019

15.  Lausn frá setu í fræðslunefnd. Davíð Andri Agnarsson, dags. 28.10.2019

16.  Björgum Kirkjubæjarskóla. Guðmundur Óli Sigurgeirsson, dags. 17.10.2019

17.  Skortur á leiguhúsnæði í Skaftárhreppi

18.  Eldvilji ehf. - fyrirkomulag

19.  Tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags fyrir skólaárið 2019-2020. Fanney Ólöf Lárusdóttir, dags. 29.10.2019

III. Fundargerðir til kynningar

1.      Fundargerð 124. fundar rekstrarnefndar Hjúkrunarheimilisins Klausturhóla, dags.10.10.2019

2.      Fundargerð 4. fundar Skógasafns, dags. 08.08. 2019

3.      Fundargerð 9. fundar stjórnar Bergrisans bs., dags. 07.10.2019

4.      Fundargerð 10. fundar stjórnar Bergrisans bs. dags. 22.10.2019

5.      Fundargerð 199. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, dags. 25.09.2019

6.      Fundargerð 69. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs., dags. 12.09.2019

7.      Fundargerð 70. fundar Félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs., dags. 23.09.2019

8.      Fundargerð 549. fundar stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, dags. 27.09.2019

9.      Fundargerð 873. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 30.08.2019

10.  Fundargerð 874. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 27.09.2019

11.  Fundargerð fundar forstöðumanna/héraðsskjalavarða Héraðsskjalasafns Árnesinga, Héraðsskjalasafns Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga og Héraðsskjalasafns Vestmannaeyja, dags. 25.09.2019

12.  Fundargerð 2. upplýsingafundar atvinnu- og kynningarfulltrúa, dags. 12.08.2019

13.  Fundargerð 3. upplýsingafundar atvinnu- og kynningarfulltrúa, dags. 10.09.2019

14.  Fundargerð aðalfundar Vottunarstofunnar Túns ehf., dags. 27.08.2019

15.  Fundargerðir 43. - 48. funda stjórnar Kötlu jarðvangs

16.  Fundargerð 101. Fundar héraðsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 16.07.2018

17.  Fundargerð 102. Fundar héraðsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 05.06.2019

IV. Annað kynningarefni

1.      Leiðrétt fasteignamat 2020 fyrir fjölbýli. Þjóðskrá Íslands, dags. 30.09.2019

2.      Ágóðahlutagreiðsla 2019. Eignarhaldsfélagið Brunabótafélag Íslands, dags. 08.10.2019

3.      Reglubundið eftirlit með urðunarstað Skaftárhrepps. Umhverfisstofnun, dags. 15.10.2019

4.      Jafnlaunavottun. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 03.09.2019

5.      Staðgreiðsluáætlun 2019-2020. Samband íslenskra sveitarfélaga

6.      Tvöföld skólavist, leiðbeinandi álit. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 01.10.2019

Sveitarstjóri

 

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort