Sveitarstjˇrnarfundur 20. j˙nÝ 2019 kl. 11:00 ß KirkjubŠjarstofu
18.06.2019

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 20. júní 2019. 

Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu

Dagskrá

I. Fundargerðir til samþykktar

1. 1807011 Fundargerð 163. fundar fræðslunefndar, dags. 06.06.2019

2. 1809004 Fundargerð 122. fundar rekstrarnefndar, dags. 19.06.2019

3. 1904002 Fundargerð 2. fundar nefndar um endurskoðun á sorphirðu og sorpeyðingu, dags. 13.06.2019 

4. fundargerð Héraðsnefndar Vestur-Skaftafellssýslu, dags. 05.06.2019

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.      1906014 Kjör oddvita og varaoddvita

2.      1810007 Rekstraryfirlit 5 mánaða staða

3.      1906015 Samfélagsleg áföll - Langtímaviðbrögð sveitarfélagsins Skaftárhrepps. Skaftárhreppur og Lögreglustjórinn á Suðurlandi

4.      1906021 Ályktun um jöfnun raforkuverðs

5.      1906016 Grænbók - Stefna um málefni sveitarfélaga - til umsagnar. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, apríl 2019

6.      1906020 Tilboð frá Attentus - mannauði og ráðgjöf ehf. í mannauðsstjóra til leigu. Júní 2019.

7.      1810007 Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2019

8.      1906017 Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi í Mörtungu II, fnr. 219-0100, í flokki II. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags.14.05.2019

9.      1906019 Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi í Seglbúðir, fnr.219-0332 mhl.18-0101, í flokki II. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 07.06.2019

10.  1906018 Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi í Efri-Ey, fnr. 218-9071, í flokki II. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 12.06.2019

11.  1603005 Staðfesting á að umbótum sé lokið vegna úttektar á Kærabæ 2015. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, dags.03.06.2019

12.  1903006 Dverghamrar - drög að stjórnunar- og verndaráætlun 2019-2028. Umhverfisstofnun

III. Fundargerðir til kynningar

1.      Fundargerð 546. fundar stjórnar SASS, dags. 16.05.2019

2.      Fundargerð 6. fundar stjórnar Bergrisans bs. dags. 27.05.2019

3.      Fundargerð 196. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands, dags. 09.05.2019

4.      Fundargerð 39. fundar stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs., dags. 14.04.2019

5.      Fundargerð 871. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 29.05.2019

IV. Annað kynningarefni

1.      Hvatning til sveitarfélaga um að samræma verklag vegna gruns um ofbeldi og vanrækslu. UNICEF á Íslandi, dags. 22.05.2019

2.      Kortlagning umhverfismála á Suðurlandi. SASS, september 2018

3.      Fyrirkomulag launaðs starfsnáms kennaranema. Mennta- og menningarmálaráðuneytið

4.      Upplýsingar til sveitarfélaga vegna starfsnáms kennaranema og námsstyrki. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 10.05.2019

5.      Stefnumótun í íþróttamálum 2019-2030. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, dags.02.05.2019

6.      Yfirlýsing vegna kjaraviðræðna. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags.28.05.2019

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort