Skipulagsdagurinn 2019 - 6.april
01.04.2019

Laugardaginn 6. apríl 2019 verður skipulagsdagur haldinn í félagsheimilinu Kirkjuhvoli. Fundurinn hefst kl. 10:00 og verður boðið upp á súpu í hádeginu. Áætluð dagskrárlok eru um kl. 15:00.

Dagskrá

 

 • Setning – Eva Björk Harðardóttir oddviti Skaftárhrepps

   

 • Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna – Eva Magnúsdóttir MBA

  Fyrirspurnir og umræður

   

 • Endurskoðun aðalskipulags Skaftárhrepps – Skipulagstillögur í vinnslu – Framtíðarsýn – Margrét Ólafsdóttir Land- og stjórnsýslufræðingur, Landmótun

  Fyrirspurnir og umræður

   

 • Hádegishlé

   

 • Þjónustumiðstöð, Hæðargarði  Valdimar Harðarson arkitetkt

   Fyrirspurnir og umræður

 • Vatnajökulsþjóðgarður – Fanney Ásgeirsdóttir, þjóðgarðsvörður

  Fyrirspurnir og umræður

   

 • Samantekt – Ólafur E Júlíusson, skipulags- og byggingarfulltrúi

   

 • Lokaorð – Jón Hrafn Karlsson formaður skipulagsnefndar

 

Skipulagsmál eru eitt helsta stjórntæki sveitarfélaga og eru íbúar hvattir til að mæta og láta sig málið varða.

Fundarstjóri: Jón Hrafn Karlsson, formaður skipulagsnefndar

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort