Sveitarstjˇrnarfundur 14. febr˙ar 2019 ß KirkjubŠjarstofu kl. 13:00
12.02.2019

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 14. febrúar 2019. 

Fundur hefst kl. 13:00 á Kirkjubæjarstofu 

Dagskrá

I. Fundargerðir til samþykktar

1. 1801006 Fundargerð 144. fundar skipulagsnefndar, dags. 11.02.2019

 

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.      1710001 Samningur um rekstur Náttúrustofu Suðausturlands

2.      1902004 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Kirkjugólf. Umhverfisstofnun, dags. 07.02.2019.

3.      1710003 Hæðargarður - breyting á skipulagi. ASK Arkitektar, dags. 31.01.2019.

4.      1808008 Beiðni um umsögn vegna umsóknar frá Eldhrauni ehf. um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II frístundahús. Sýslumaðurinn á Suðurlandis, dags. 22.01.2019

5.      1902005 Beiðni um umsögn vegna umsóknar Rúnar Þ. Guðnasonar um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 21.01.2019

6.      1902006 Beiðni um umsögn vegna umsóknar Bæjar hf. um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki IV. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 28.01.2019.

7.      1902007 Endurskoðun sorphirðu og sorpeyðingar í Skaftárhreppi

8.      1902008 Hundasvæði á Kirkjubæjarklaustri. Inga Sjöfn Arnbergsdóttir, tölvupóstur dags. 13.01.2019.

9.      1901006 Frumvarp til laga á breytingu á lögum um kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur), mál 356.

10.  1611012 Brunavarnaráætlun Skaftárhrepps 2019-2023 - síðari umræða

11.  1807016 Endurskoðun aðalskipulags - tilnefning í vinnuhóp

12.  1902009 Samþykktir um stjórn og fundarsköp

13.  1902010 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

14.  1608020 Málefni Fjaðrárgljúfurs

15.  1807012 Fjallskilasamþykkt Vestur-Skaftafellssýslu - síðari umræða

16.  1710010 Rekstraryfirlit 2018

17.  1902011 Umhverfismarkmið

III. Fundargerðir til kynningar

  1. Fundargerð 2. fundar stjórnar Skógasafnsins, dags. 12.11.2018
  2. Fundargerð 63. fundar félagsmálanefndar, dags. 17.01.2019
  3. Fundargerð 122. fundar rekstrarnefndar Klausturhóla, dags. 10.01.2019
  4. Fundargerð 193. fundar Heilbrigðisnefndar, dags.  23.01.2019
  5. Fundargerð stjórnarfundar Hulu bs., dags. 07.02.2019.

IV. Annað kynningarefni

  1. Eftirlitsskýrsla - Urðun á Stjórnarsandi. Umhverfisstofnun, dags. 22.11.2018
  2. Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga. Lánasjóður sveitarfélaga, dags. 11.02.2019.

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort