Sveitarstjˇrnarfundur 10. jan˙ar 2019 kl. 11:00 ß KirkjubŠjarstofu
08.01.2019

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fundar fimmtudaginn 10. janúar 2019. 

Fundur hefst kl. 11:00 á Kirkjubæjarstofu

Dagskrá

I. Fundargerðir til samþykktar

1. 1801006 Fundargerð 143. fundar skipulagsnefndar, dags. 08.01.2019

2. 1809013 Fundargerð 72. Fundar íþrótta- og tómstundanefndar, dags. 07.02.2019

II. Málefni til umfjöllunar/afgreiðslu

1.      1901005 Umsókn um tækifærisleyfi frá Þorrablóti á Kirkjubæjarklaustri til umsagnar. Sýslumaðurinn á Suðurlandi, dags. 31.12.2018

2.      1812017 Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðanefnd. Umhverfisstofnun, dags. 14.12.2018

3.      1812015 Aðalfundur Bergrisans bs. 18. janúar 2019 - tilnefning fulltrúa.

4.      1901006 Endurskoðun kosningalaga - til umsagnar. Starfshópur um endurskoðun kosningalaga, dags. 19.12.2018.

5.      1901007 Styrkvegasjóður 2019

III. Fundargerðir til kynningar

1.      1604031 Fundargerð 62. fundar félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, 18.12.2018

1807008 Fundargerðir 1. - 4. Fjallskilanefndar á Austur-Síðuafrétti 2018.

 

IV. Annað kynningarefni

1.      Samantekt umræðna frá opnum samráðsfundi á Hellu 12. nóvember 2018 vegna vinnu við gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir friðland að Fjallabaki. Umhverfisstofnun, dags.18.12.2018.

2.      Vinnumansal og kjör erlends starfsfólks. Samband íslenskra sveitarfélaga, dags. 13.12.2018.

3.      Skýrsla um starfsemi héraðsskjalasafna - niðurstöður eftirlitskönnunar ÞÍ vegna 2017. Þjóðskjalasafn Íslands, dags. 18.12.2018.

4.      Ársskýrsla 2017. Heilbrigðisstofnun Suðurlands.

Sveitarstjóri.

 

 

Hr. Mosi / Mr. Moss
Skaftßrhreppur til framtÝ­ar
Sorphir­a og flokkun
Persˇnuverndarfulltr˙i og persˇnuverndarstefna

Samkvæmt lögum um persónuvernd nr. 90/2018 ber öllum...

Lesa

Laus st÷rf Ý Skaftßrhreppi

Hvar vilt þú vinna?

 

 

 

 

...

Lesa
G÷tukort